Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 162
ARNA liggur þverbrestur-
inn í umbótahug og leiS-
réttingarviöleitni heimsveld-
anna. Þau hafa ekki teki'S til
greina úrslitakosti GuSsríkis,
sem framsettir eru í Jesú
Kristi. Þarna gætum vér ís-
lendingar orSiS öllum þjóSum
til blessunar: Ganga afdráttar-
laust inn í vort eðlilega hlut-
verk, sem litla barnið meðal
þjóðanna. — ÞaS liggur beint
viS oss, smæSar vegna, — ger-
ast vér sjálfir: lítil börn, er
ekki ætla sér þá dul aS sjá stórt
af eigin ramleik, heldur ganga
undir handarkrika FöSurins,
sem er í himnunum, í nafni
stóra bróSurins, Mannssonar-
ins, Jesú Krists. Þá sjáum vér
hiS f jarlægasta : takmarkiS, enn
stærra en Hitlers og Stalins:
himnaríki á Jörð. Og vér sjáum
jafnframt hiS allranæsta: aS
vera öllum góSur og dæma eng-
an; hlíta daglegri handleiSslu
FöSurins, sem er í himnunum,
í hógværS og lítillæti sem börn.
Ef vér sleppum ekki augun-
um af takmarkinu og vörumst
jafnframt aS stíga ofan á nokk-
urt hjarta, — ef vér göngurn
inn í hlutverk vort sem lítil
börn, er láta leiSast af honum
stóra, góSa pabba í innilegu
trausti, hvaS svo sem aS hönd-
um ber — ja — þá getur auS-
vitaS jafnt fyrir þvi oltiS á
ýmsu fyrir oss,------en bátinn
vorn ber þrátt fyrir þaS meS
vaxandi hraSa í áttina til fyrir-
304
heitna landsins. Og fleiri munu
sigla i kjölfariS.
Vér eigum, íslendingar, að
vera hafnsögubáturinn fyrir
hafskip heimsveldanna.
En byrjum meS því aS leggja
niSur skammsýna dóma og
kuldalegt yfirlæti — og reyna
aS átta oss á, aS vér menn er-
um bara börn.
AGNÚS hreppstjóri Þor-
láksson á Fossi á Sí'Öu
var maður orSheppinn. Þegar
séra Bjarni Þórarinsson þjónaSi
Prestsbakka á SíSu, var hann í
hreppsnefnd Hörgslandshrepps
með Magnúsi. Eitt sinn er
hreppsnefndin var nýbúin að
leggja útsvörin á, var síra Bjarni
á leið til Kálfafells i Fljóts-
hverfi, sem er annexía frá
Prestsbakka, og hittir Magnús
hreppstjóra fyrir neSan tún á
Fossi, og fórust þeim svo orð:
Sr. Bjarni: „Góðan daginn,
Magnús minn! Hvernig líkar
þeim útsvörin ?“
Magnús: „En bölvanlega“.
Sr. Bjarni: „Nú! Þykir þeim
þau of há?“
Magnús: „O-nei."
Sr. Bjarni: „Nú, hvað er það
þá, sem þeir finna aS þeim ; ekki
vænti ég, aS þau þyki of lág?“
Magnús: „Sei-sei-nei.“
Sr. Bjarni: „En hvað er það
þá, Magnús minn?“
Magnús: „Þeim ])ykir of lágt
á hinumf'
JÖRÐ