Jörð - 01.06.1943, Page 34

Jörð - 01.06.1943, Page 34
orði kveða, — sem leikurinn á að sýna, og hins jafneinstæða loka- atriðis síðasta þáttar, þar sem dáinn maður er endurvakinn til lífsins i margra votta viðurvist. Það þarf mikið til að viðhalda „illusioninni“ í lok þessa leikjar ekki síður en „Dansins í Hruna“: að ekki umhverfist leikurinn í látalæti á síðustu stund. Þetta framlag af leikaranna hálfu fékkst að mestu og gæti þó með vissu hatnað enn að sumu leyti. Og má það heita góð útkoma — með tilliti til vandans: prýðileg. Svo er sagt, að nýjasti stórkraftur Leikfélagsins, Lárus Pálsson, er numið hefur siðast og lengst íslenzkra leikenda á leikskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn, eigi frumkvæðið að því, að leikrit þetta var upptekið og þar með bætt við enn einu leikriti með andlegu (og dulrænu) viðhorfi, sem aðalsjónarmiði. En því mairki hafa flestir leikir Leikfélagsins verið brenndir i nokkur missiri, og hefur áður verið bent á það i JÖRÐ sem eftirtektar- vert atriði, án þess að í þeirri ábendingu eigi að felast nokkur vanþóknun. Og fór þá að vonum, að Lárus tók að sér tvö mestu vandaverkin við þessa sýningu: leikstjórnina og hlutverk Jóhann- esar. Leikstjórnin mun yfirleitt hafa tekist prýðilega og hlutverk- ið er vel af hendi leyst og að ýmsu ágætlega. Þó að varni við, að leikhúsgesti finnist liér ekki allt af æskilegasti þungi i persón- unni, þá gleymist þelta oft, þegar hann talar (og stundum endra- nær einnig, —svo að ekki sé sagt of mikið), enda hefur Lárus tilkomumikla raddfyllingu, þegar hann espar sig, og hinn þagna- riki og seini flutningur þar fyrir utan á vel við. Þess er og að gæta, að með þessu hlutverki er alveg óvenjumikið i fang færst, og sjálfsagt hefði enginn hérlendur leikari leyst það jafnvel af hendi. — Mikkel Borgen eldri er önnur aðalper- sóna leiksins og sú, er svo að segja er stöðugt á leiksviðinu. Valur Gíslason fór með hlutverk þessa stórhrotna og hugsjónarika full- trúa sjálfsbjairgar og metnaðar bændastéttar hinnar lýðfrjálsu Dan- merkur, og har það uppi i öllum þess blæbrigðaauð og náttúru- krafti svo, að hvergi var holt undir. Var það þrekvirki og hefur nú Valur staðfest fallega og aukið þá hugmynd, er hann þegar vakti með Tesman sínum í Ileddu Gabler: að hann væri kominn í allrafremstu röð íslenzkra leikara. Honum lætur vel að sýna þrek- menn, alla leið upp að takmörkum afburðamanna og niður að hé- gómlegum og hlægilegum eftirlikingum. Gestur Pálsson hafði á liendi vandasamt hlutverk þar sem er Mikkel, elzti sonur Mikkel Borgens eldra. Reynir mikið á liann í 3. og 4. þætti, og leysti Gest- ur það yfirleitt af hendi með þeirri prýði, að hann hefur enn vaxið af, og óx hann þó mjög af meðferð sinni á dr. Lövhorg í Heddu Gabler í haust er leið. Angist og örvænting í skefjum karlmann- legrar stillingar, er elskuð eiginkóna lá fyrst milli heims og helju 128 JÖRD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.