Jörð - 01.06.1943, Síða 35

Jörð - 01.06.1943, Síða 35
og sí'ðan nár, var hér oftast afburðavel leikin og jafnframt auðg- uð af hinni viðkvœmu og virðingarfullu, sjálfstæðu en símeðvit- uðu tilfinningu um nálægð og gildi föðurins, er Gestur sýndi jafnaðdáanlega. Þó komu fyrir tveir eða þrír daufir hlettir: Þeg- ar hann segir lát konu sinnar, virtist örvæntingin varla með mesta nióti. Og við líkbörurnar er þagnarleikur hans tæpast nægilega vakandi. Reiði hans, er gamli Mikkel ætlaði að selja ættaróðalið, ■var eðlilega og skörulega leikin. Þetta hlutverk hefði enginn reyk- vikingur leikið til jafns við Gest, nema ef vera skyldi Þorsteinn O. Stephensen — og þó varla nístandi, samanbitna örvæntingu hins drengilega trúleysingja. Pétur skiraddara, fjórða stórhlut- verkið, lék Jón Aðils af sömu snilld og Gottskálk í „Dansinum“. Þessir fjórir leikarar hafa öðrum fremur verið í sókn á leiksviðinu síðustu missirin, — m.ö.o. verið að „sækja sig“. Virðist óhætt að trúa hverjum þeirra sem A'æri fyrir aðalhlutverki, eftir ástæðum •— og hefur að vísu ekki þurft að taka það fram um Lárus, siðan hann tók að koma fram eftir Hafnarnámið. Jóni er lagið að leika öfgamenn og láta öfgarnar njóta sin með afdráttarlausum krafti, án þess að fara nokkuru sinni yfir á svið hins afkáralega. Ein- lægni sú, er hann lagði inn í persónu heimatrúboðans, var stór- virðingarverð. Brynjólfur Jóhannesson fór með hlutverk prestsins, sem er frá höfundarins henifi næst framangreindum fjórum að stærð, og varð vart betur með það farið. Miskunnarleysi liöfundarins við .,meðalprestinn“ (í Danmörku!) naut sín til lilítar í meðferð Brynj- ólfs. Hinn harðbalalegi, nærri þjáningafulli, ófrjóleikasvipur, er oft ríkti í andliti og fasi prestsins hans, sýndi á sannan hátt óþæg- indin, sem því eru samfara að vera innvortis utanveltu — ef svo niætti að orði kveða — í viðkvæmasta og metnaðarrikasta starfi mannfélagsins. Haraldur Björnsson sýndi ágætlega menntagorgeir læknisins. Þó virtist þagnarleikur hans á stnndum óþarflega dauf- Ur; á það einkum við síðustu atriði leiksins. Við gerfi hans er ekkert að athuga, þó að það væri kannski dálitið svæsið. Arndís Björnsdóttir fó:r með stærsta kvenhlutverkið, sem þó nær ekki út fyrir 1. þátt, og sýndi á sannfærandi hátt tengdadóttur, er fékk þann vitnisburð tengdaföður sins, að hún hefði verið „betri en Maren“, konan hans sáluga, og þótti þá mikið sagt; góðhjörtuð og hreinhjörtuð og dugmikil sál fékk þar fcrúverðuga tjáningu. Aftur á móti hefði e. t. v. mátt gæta meiri sjafnarþokka í fari liennar með tilliti til þess ástríkis, er hún naut af hálfu síns glæsilega manns eftir átta ára sambúð. Anna Guðmundsdóttir sýndi prýði- lega kaldlyndan, „frelsaðan“ svark og Steingerður Guðmundsdóttir leysti sitt hlutverk vel af hendi — með frádragi svipaðrar tegundar og það, er tekið var fram um frk. Arndísi. Þagnarleikur hennar 129 JÖHÐ 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.