Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 37

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 37
búa þar ma'ður, cr væri þessum kostum búinn og hefði auð fjúr i ofanálag. Því Brjánslækur er staður fyrir eitthvað stórt. n ARÐSTRENDINGABÓK er skipt i þrjá hluta. Fyrsti kaflinn, „Héraðslýsingar“, er nákvæm lýsing á allri sýslunni; farið eftir strandlengjunni frá austri til vesturs. Er ekki einungis hverri sveit lýst íyrir sig, heldur auk þess hverri einstakri jörð, fleiri og færri orðum, — og er það heillandi lestur fyrir kunnuga og þó að ei nákunnugir séu. I-Iins vegar er hætt við, að alókunnugir eigi sumir óliægt með að festa hugann við þess háttar landslýs- ingu. Að þvi er þessa bók snertir, er þó engan veginn vist, að slíkir verði margir, þvi að svo mjög eru flestir ókunnugir þessum byggðar- löguin að öðru en því að vita, að þau eru mjög sérstæð og talin viða fögur, að mörgum mun einmitt leika beinlínis hugur á að kynnast þeim af bók, — ekki sízt með svo mörgum og fögrum skýr- ingarmyndum, sem hér eru. (Myndirnar tók Þorsteinn Jósepsson). Annar kaflinn, „Atvinnuleit og lifnaðarhættir“, er safn af rit- gerðum — ákaflega fróðlegar og meira og minna skemmtilegar lýsingar á helztu og sérkennilegustu þáttum atvinnulifsins — við- nreign mannsins við hina að ýmsu sérstæðu, að sumu gjafmildu og þó mistæku náttúru Barðastrandarsýslu. Þar er t. d. kapítulí, er ber hið dulúðuga nafn „Látrabjarg“ og annar, er nefnist „Odd- hjarnarsker" og báðir segja skemmtilega frá „höfuðstöðum“ í at- vinnulífi Breiðfirðinga í gamla daga — stöðum, er nú liggja ónytjaðir. Þriðji kaflinn, „Menningarþættir“, er frásögur um menningar- framtak og um frækleik á sjó og um konur, er voru karlmanns- igildi til útiverka og jafnframt viðurkenndir höfðingjar i heimi hjarta og hugar. Breiðfirðingar stóðu einna fremstir meðal ís- lenzkrar alþýðu að hverskyns menntun á fyrri hluta 19. aldar og fram yfir Þjóðhátíð og áttu í sínum hópi fjölda skörunga á marg- víslegum sviðum. Og er vonandi, að ekki líði á löngu, áður en ),Breiðfirðingaþættir“ verði gefnir út, sem framhald þessarar bók- ar. Matthias Jochumsson hefur á ógleymanlegan hátt vakið athygli nútimakynslóðarinnar á þessu í „Sögukaflar af sjálfum mér.“ „Snæ- bjarnarsaga“ einnig. Barðstrendingabók likist „Vestur-Skaftafellsýslu og íbúum henn- nr“ að þvi, að þar er mest rætt um landið sjálft og viðskipti ibú- anna við það, og jafnframt í því, að hún er skrifuð af mönnunum sjálfum, er i héraðinu lifa og við náttúru þess glíma, — þó með þeim mismun, að B. skrifa eingöngu (alþýðlegir) fræðimenn, enda eru höfundar hennar miklu færri en „V.-Sk. og íb. h.“ Sumir þeirra skrifa mjög skemmlilega. Fagurt og látlaust dæmi um menningu Breiðfirðinganna gömlu er hin endurprentaða grein Hafliða heit- ins Eyjólfssonar um „formennsku og stjórn“. jörð 9* 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.