Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 40

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 40
Þcgar inn er komið, verður fyrst fyrir nokkurs konar afhýsi og voru þar ekki málverk neinna „hinna stærri spáinanna", en þar liafði m. a. fengið rúm Höskuldur Björnsson fyrir tvær myndir, er sýningarnefndin vildi ekki taka „ábyrgð á“ (þrir listamenn aðrir voru með því marki brenndir). Var önnur af æðarhlikum og lýsir ágætri atlnigun á fasi og háttalagi fuglanna. Vér gengum nú sýninguna sólarsinnis, og vöktu þá næst athygli vora tvær myndir af konum á islenzkum búningi, niðursokknum i samræð- ur (um náungann, að því er virtist!). Virðast einnig þær myndir lýsa góðri athugun, en nálguðust hinsvegar skopstælingu i með- ferð efnisins. Myndirnar eru eftir (danska) konu Sveins Þórarins- sonar málara, Karen Agnete Þórarinsson að nafni. Þá dregur Jón Þorleifsson að sér athygli, jafnskjótt og inn úr forhýsinu er kom- ið, með gríðarstórri mynd, er sýnir síldarvinnu á Siglufirði og fjöll í baksýn. Mynd þessari hefur verið fundið það til foráttu, að hún væ.ri „byggð“ utan um tvö aðalatriði, og sundraði það afli hennar og svip. Hér skulu ekki bornar brigður á, að það auki að jafnaði á áhrifamátt myndar, að luin „snúist“ um aðeins eitt ftðalatriði. En einhvern veginn finnst oss, að líkt og i flatarmáls- fræði og eðlisfræði er ekki aðeins hringur með einum miðdepli, heldur einnig sporbaugur með tveimur miðdeplum, þannig geti það vel borið sig í myndistinni, sé vel á haldið, að fela tvö aðal- atriði í sama verkinu, án þess að eining þess líði við það, enda séu náin og lífræn tengsl á milli þeirra. Sveinn Þórarinsson er næstur, og vekur einnig athygli með stóreflis mynd úr islenzku atvinnulífi úti í náttúrunni. Mynd hans „Gangnámenn“ er i senn „realistísk“ og „rómantísk“, ef svo mætti segja, ein af liugðnæm- ustu myndum sýningarinnar. Mynd lians „Vetur við hafið“ lýsir dírfoKu i meðferð verkefnisins, sem hér skal ekki um dæmt að öðru leyti. Gunnlaugur Blöndal er mjög sérstæður meðal íslenzkra málara með sína skæru, Ijósu liti og sínar léttlyndu stúlkur. Manni- þætti tilfinnanlegt skarð fyrir skildi, ef hann vantaði. Á smávegg á móti Gunnlaugi eru myndir eftir Þórarin heit. Þorláksson. Það er undursamlegt að sjá nákvæmni hans i stofumyndunum andspæn- is allri ónákvæmni flestra nútimamálara um einstök atriði. Þá kem- Ur gafl sýningarsalarins og ber hann af öðrum veggjum að jafnri Og tiginni fegurð, enda skipa liann þeir Jóhannes Kjarval og Jón Stefánsson einir. Hestamynd hins siðarnefnda vakti sérstaka atliygli. Þó að myndin sé einföld, neytir málarinn þar áhrifamikilla kunn- áttuhragða til að lífga flýti hinna stökkvandi hesta. Ifinn langvegg- urinn byrjar á Ásgrími Jónssyni og veitir góða hugmynd um hinn leitandi, frjálsborna og heiða anda listamannsins. Þar er m. a. ein af vatnslitamyndum hans yngri ára og vekur saknaðarandvarp eftir „meiru af svo góðu“. Sú var tíðin, að vatnslitamyndir Ásgríms og Í34 JORÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.