Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 89

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 89
ckki haft „hreinlyndi“ til að nefna nafn Sósíalista-flokksins i grein niinni „Komnninistar“. Ég skil ekki, að það hafi getað valdið nein- um misskilningi, þó að ég nefndi ekki þetta nafn. Það, sem ég sagði í grein minni um ])á menn og flokka, sem styðja Komnninista, þó að þeir séu ekki Koinmúnistar sjálfir, á auðvitað einnig heima um slika stuðningsmenn innan Sósíalistaflokksins, — en varla frem- ur en um hina aðra. Þeir ganga að visu lengst í fylginu við Kom- múnistana, en þeir hafa líka ýmislegt sér til afsökunar, sem ekki tekur eins til annarra. Þér segið það, kæri áskrifandi, ósannindi, er JÖRÐ kveður Kom- múnista ætla að stofnsetja hér riki sitt með erlendri hjálp og tel.jið JÖRÐ hafa það „eftir öðrum ihaldsritum“. Ég hélt satt að segja, að alþjóðasamband (hvort heldur er sé í þrengri eða víðari merk- ingu) Komnninista væri ekki neitt leyndarmál, né heldur talið vera það af sjálfum þeim. Eða hvernig tóku íslenzkir konnnúnistar i það, er Rússar sölsuðu undir sig Eystrasaltsrikin og austurhluta Póllands? Sagði t. d. hr. Halldór Kiljan Laxness ekki í Reykjavíkur- málgagni Konmiúnista sem svo, að menn mættu vera þakklátir fyr- ir svo fyrirhafnarlitla útþenslu liinnar kommúnistísku blessunar? Eða kannski að önnur eðlislög gildi á íslandi en í Póllandi?! Þegar Kuusinen setti á stofn leppstjórn fyrir Rússa „yfir Finnlandi“ með atbeina lítils hóps finnskra kommúnista gegn sameinaðri svo að segja allri þjóðinni, og komst varla inn yfir landamærin með „stjórn“ sina, þá var talað um hann í „Þjóðviljanum“ sem frelsis- hetju þjóðar sinnar og hinn rétta stjórnanda hennar. Ætli þeim, er þannig tala, sé ekki trúandi lil að þiggja hjálp Rússa, ef tiltæki- leg væri, til að „frelsa" íslenzku þjöðina, án tillits til hennar eigin vilja? Þér minnizt, kæri áskrifandi, á „húsbændur“ JARÐAR og eig- ið sýnilega við einhverja „auðvaldsburgeisa". JÖRÐ þjónar eng- imi nema heill og liag þjóðarinnar eftir sannfæringu ritstjórans eins. Hins mættuð þér vera minnugri, að íslenzkir kommúnistar hafa beinlínis komið fyrir sem „sprellikarlar“ í höndum erlendra hús- bænda í þeim mæli, að hneykslaðir „áhorfendur” hafa þó eklci get- að varizt hlátri. Þetta skal vendilega sannað hér í JÖRÐ, ef með þarf. Annars ætti að nægja að minna á hina glænýju opinberu yfir- lýsingu hinnar alþjóðlegu miðstjórnar Kommúnista, í Moskva, um að húsbóndarétturinn sé eftirgefinn. Sjálfur „Þjóðviljinn" liefur eft- icfarandi yfirskrift á grein sinni um upplausn Alþjóðasambands Kommúnista: „Stjórn Alþjóðasambandsins lýsir þvi yfir, að Komm- únistafl«kkarnir séu ekki lengur* bundnir við samþykktir þess og fyrirmæli." Töldu islenzkir kommúnistar sig þá ekki „bundna“? En * Auðkenning vor. R i t s t j. Jörd 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.