Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 9

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 9
4 Valdimar Briem: Prestafélagsritið. að hann hefir metið hann mjög mikils sem trúarskáld, en eigi er mér þó sýnilegt, að hann hafi í neinu tekið hann sér til fyrirmyndar, enda er þess engin von. Hvað sem trúar- skoðunum líður, þá eru lífsskoðanir þeirra í mörgu næsta ólíkar, og aldarhátturinn nú í svo mörgu orðinn allur annar en var á 17. öld. Yfirleitt verður eigi annað séð, en að Matthías í trúarljóðum sínum, sem og í kveðskap sínum, yfirhöfuð sé algerlega sjálfstæður. Þegar um einstakar greinir trúarljóða hans er að ræða, þá er fyrst að minnast á sálma hans, því að þeir eru sú tegund kveðskapar, sem að sjálfsögðu er einkum trúar- legs eðlis. Eins og kunnugt er, var séra Matthías einn af þeim, sem efnuðu til sálmabókar þeirrar, er fyrst kom út 1886. Og eftir því sem hann hefir sjálfur sagt, hefir hann átt talsverðan þátt í að efnað var til þessarar sálma- hókar. Hann var því sjálíkjörinn i nefndina, sem að þessu vann, enda hefði verið sjálfkjörinn hvort sem var, sökum skáldgáfu sinnar og andagiftar. En eigi Iét hann sérlega mikið til sín taka í nefndinni, og lagði fremur fátt til mála, en gott eitt það sem það var. Eigi lagði hann heldur ríflegan skerf til bókarinnar að vöxtum; en því betri var hann að gæðum, enda mun meginið af því, sem hann hafði á boðstólum, hafa verið þegið, og það með þökkum, sem vænta mátti, enda eru flestir sálmar hans í sálmabókinni skínandi perlur á þvi sviði. Nægir í því efni að minna á sálmana: »Legg þú á djúpið eftir drottins orði, »Fyrst boðar guð sitt blessað náðarorðið«, »Hvað boðar nýjárs blessuð sól« og »Faðir andanna«. Svo má og nefna kvöldsálminn; »Ó drottinn, minnar sálar sól«, barnasálmana: »Mitt lán og sorg og líf og önd«, »Ó ljóssins faðir, lof sé þér« og »Þú guð míns lífs, ég loka augum mínum«. Svo og kirkjuvígslusálmana: »Ó maður, hvar er hlífðarskjól« og »í þennan helga herrans sal«. Og ýmsa mætti nefna fleiri. Eitt vers sem ekki er í neinum af þeim sálmum, sem hér eru taldir, vil ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.