Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 172

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 172
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 167 Má þar kj’nnast útlistunura norsku ihaldsstefnunnar á eðli heil- ags anda og starfsemi, á iðrun og trú, réttlætingu, endurfæðingu og helgun. »Lutherstiftelsens forlag« í Kristjaníu heflr gefið út þessar tvær siðasttöldu bækur og sent til urasagnar, og auk þess tvö smárit: L. Dahle: »Fristelser og vov kamp mod demv, og Dr. Iheol. Ludwig Ihmels: )>Vor iro paa Jesus Krislusv. — Er höfundur fyrra ritsins mikils metinn fyrir trúboðsstörf sín á Madagaskar og starfsemi heima lyrir i Noregi i þarfir norska heiðingjatrúboðs- ins. En höfundur síðara ritsins er þýzkur prófessor, og rilið tvcir fyrirlestrar, er hann liélt í Kristjaníu 1920. í tímaritinu »Kirke og kullura, árg. 1920, eru margar góðar greinar og ritgerðir. Meðal annars má nefna ágæt minningarorð um Kristopher Bruun, um kristilegu stúdentahreyfinguna, um kristilegu alheimsfundina í Genf i Svisslandi í fyrra sumar og bræðralag kristinna kirkjufélaga o. fl. — Er timarit þetta eitl með beztu tímaritum á Norðurlöndum, og ættu allir íslenzkir prestar að kaupa það og lesa. S. P. S. Lgder Brun: »Fader vor i lys af historisk forskning«. Krist- jania 1920. — »Faðir vor — droltinlega bænin í Ijósi sögulegrar rannsóknar« er aðalefni þessarar litlu bókar (107 blaðsíður) eftir norska guðfræðinginn góðkunna dr. Lyder Brun prófessor. Bókin er bæði stórhugnæm og fróðleg. Höfundurinn sýnir oss hvernig bæn þessi er sögulega til orðin í þeirri mynd, sem vér eigum hana nú. í nýja testamentinu eru sem sé tvær myndir hennar, önnur lengri lijá Matteusi (6. kap.), hin styttri hjá Lúkasi (11. kap.). Priðju myndina eigum .vér í ritinu »Ifenning liinna 12 postuIa« frá 2. öld. Höf. hallast að þeirri skoöun, að Lúkasartextinn sé upprunalegri, með því að fremur megi búast við því, að bætt hafi verið inn i bænina einstökum liðum en að nokkurum lið hafi verið slept, sem þar hafi upphaflega verið. En jafnframt sýuir höfundurinn hvernig »Faðir vor« endurspeglar kenningu Jesú og gyðingdóminu fyrir og um daga Jesú. Bókin er i þrera köílum. Fyrst er stuttur, almennur kafli um »bænina í lífi Jesú og prédikun«. Pvi næst er í raeginkafla bókarinnar bænin sjálf rakin lið fyrir lið og gerð grein fyrir efni hennar og afstöðu til hvorstveggja i senn, prédikunar Jesú og síðgyðingdómsins. Loks er stuttur kafli um skýringar Lúthers á bæn þessari eins og vér eigum hana í »fræðunum«. Yfirleitt er þessi litla bók stórfróðleg og ágætlega skrifuð. Frá upphafi til enda ber hún vott um lotningu höfundarins fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.