Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 154

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 154
Prestafélagsritið. Guðsríki er nálægt. 149 hafin. Mikill hluti þjóðarinnar fylgir enn eldri guðfræði- stefnu, og í þeim flokki eru eflaust margir þeir, sem eiga dýpsta og heitasta trú. t*eir vilja varðveita þær kenningar, er þeim voru innrættar í bernsku, svo að þær megi hald- ast hreinar. Það, sem þeir lærðu af móðurvörum og þeim hefir reynst æfinlega bezta skjólið og styrkurinn, er þeim svo viðkvæmt og heilagt, að þeir þola engar breytingar á þvf. Þeim verður það allra kærast þá, er þeim finst eiga að svifta þjóðina því, og rísa þess vegna upp til varnar. »Nýguðfræðin« vinnur hlutverk sitt í glöðu trausti til guðs, er ávöxtinn gefur. Hún vill helga alt starf sitt honum, er lætur trúna endurfæðast í hjörtum kynslóð- anna aftur og aftur, svo að hún verði þeim sffelt lifandi eign og búist þeirri kenningu, er bezt skilst á hverjum tíma. Andatrú vill gróðursetja í brjóstum manna vissu um framhald lifsins eftir dauðann, í stað vonar og veikrar trúar, sem reikar oft þegar mest reynir á. Sú vissa verði að vera þekkingaratriði, sem byggist á vísindalegum at- hugunum og sönnunum. Það eitt geti hnekt vantrú efnis- hyggjunnar, því að hún fellur þá fyrir sínum eigin vopn- um. Reynslan hafi sýnt það, að ekkert annað eigi mátt til þess, að gera æðra heim að fullum veruleika í augum fjöldans efagjarna og blása eld og anda í lífsskoðun hans. Guðspeki býr yfir sterkri dultrúarþrá og leitar henni svöl- unar hjá Austurlandatrúarbrögðum, í þeirri hugsun, að hana sé síður að finna í skauti evangelisku kirkjunnar. — Alt á þetta að vera okkur mikið gleðiefni, því að það ber vott um líf. En lognmók og kyrstaða væru ótvíræð dauðamerki. Við erum ósjálfrátt mint á orð Jesú: »Ætlið ekki, að eg sé kominn til að flytja frið á jörð; eg er ekki kominn til að flytja frið, heldur sverð«. Þessar hreyfingar sýna okkur þaö, að meiri trúaráhugi sé að lifna hjá þjóð- inni, og svefninum og hirðuleysinu að létta. Þær boða nýja og bjartari tíma, er eigi að geta runnið upp. Þær boða að guðsríki sé nálægt. Þær benda til þess, að þungur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.