Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 169

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 169
164 Erlendar bækur. Prestafélagsritið. pótt hún væri undir lok liðin, er Egede hóf trúboð sitt meðal Skrælingja. Alfred Th. Jörgensen: vNordens Kirker og nordiske óandsström- ninger efter Verdenskrigen«. Kh. 1921. — Hér birtist safn af rit- gerðum snertandi andlegt líf Norðurlanda-þjóðkirknanna, eins og það horfir við nú eítir heimsófriðinn. Par skrifa þeir N. Söder- blom erkibiskuþ og Manfred BjörKquist um sænsku kirkjuna, Eivind Berggrav þrestur og 0. Moe þrófessor um norsku kirkj- una, Ostenfeld biskup og Fibiger prestur um dönsku kirkjuna, Hjelt prófessor um finsku kirkjuna og undirritaður um íslenzku kirkjuna. Gefur ritgerðasafn þetta gott yfirlit yfir andlegt líf Norðurlandakirknanna fimm á nálægum tímum. C. Skovgaard-Peiersen: nErfaritiger fra Prœkestolena, Khöfn 1921. — Um þessa ágætu bók hefi ég áður ritað í Lögréttu, og skal hér aðeins endurtaka áskorun mína þar til íslenzkra presta, um að eignast bókina og lesa hana rækilega, því að hún á brýnt erindi til allra þeirra, sem flytja eiga nútímamönnum fagnaðar- erindi Krists. Sami höfundur: »Tilbage til Gud. Fire Foredrage. Khöfn 1921. — Efni þessarar ágætu bókar eru fjögur erindi hvort öðru ágætara, haldin fyrir karlmenn í Khöfn haustið 1920. Fyrsta erindið nefn- ist: Getum vér orðið gœfusamir án guðs? Annað: Hvers virði er spiritisminn? Priðia: Hver var Jesús? Fjórða: Parf kristindómur kirkjunnar endurbóla við? Svo sem menn sjá á fyrirsögnum þess- um er efni bókarinnar næsta tímabært, enda svo með efnið farið, að ánægja er að lesa erindi þessi svo ljós sem öll framsetningin er. J. N. Farquhar: »Theosofien, dens Historie og dens Lœre«. Khavn 1919. — Hér er bók, sem prestar vorir hefðu gott af að kynna sér rækilega og leikmenn ekki síður, þeir er áhuga hafa á slíkum efnum. Hér hjá oss gerist guðspekiu ærið breið í sessi í seinni tíð, en kynni manna af henni eru mest öll runnin frá guðspekis- mönnum sjálfum, er tala einatt digurbarklega um ágæti stefn- unnar og yfirburði yfir allar átrúnaðarstefnur aðrar, ekki sizt kristindóminn eins og hann hefir verið og er kendur innan kirkj- unnar. Bók þessi talar nú nokkuð á annan veg og bregður því ljósi yfir guðspekina og uppruna hennar, sem mörgum mun finnast ærið frábrugðið því, sem fylgismenn hennar hér á meðal vor hafa lálið skína stefnu þessari til lofs og dýrðar. Bókin er ágætlega rituð og ber þess áþreifanlegan vott, að hún er samin af náinni þekkingu á sögu guðspekinnar, eins og hún birtist á vorum dögum. Dr. J. H. ytTeologisk Tidskrifl«. Gads Forlag. Köbenhavn 1920. — í þess- ura árgangi rilsins er meðal annars sagt frá kirkjulífi í Noregi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.