Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 124

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 124
Prestafélagsritið. Ungir í drotni. 119 Hinsvegar setur teitinn oss fyrir sjónir þann starfsmann Jesú Krists, sem hafði starfað meira en allir hinir. Hann er orðinn gamall, og langar helzt til að leysast og lifa með Kristi. Vér hugsum oss hann í fangelsi í Róm. Vér hugsum oss hann í hlekkjum. Þó er hann eins og veð- hlaupamaðurinn, sem sífelt keppir áfram, stöðugt hefir hngann á markinu og lítur aldrei af því sjónum. Það er mynd, sem oss gleymist seint. — Oss er sem vér sjáum sí- unga æsku undir silfurhárum hans. Æsku, sem fundið hefir lifshugsjón, og fær henni ekki glatað. Æsku, sem er sifelt kapp, sífeld framsókn, sífeld þróttæfing og starfs- vöitur, — sífeld barátta, en jafnframt sífeldur sigur og þroski. þessa mynd fær textinn oss til samanburðar við sjálfa oss. Vér sjáum hér inn í instu heima Kristslifsins, og vér fyllumst auðmýkt og blygðan. þó sjáum vér, að sá, sem orðin talar, skoðar þetta sjálfsagt og eðlilegt. Hann talar hér um vöit guðslífs síns, sem óhjákvæmilega afieiðing af því, sem áður hefir gerst í lífi hans: »Afeð þvi að eg er höndlaður af Kristi Jesú«, segir hann. Kristslífið er innifólgið í tveimur atriðum. Hið fyrra er að vera höndlaður af Kristi Jesú. Án þess er Kristslífið ekki mögulegt. Hið síðara er að keppa eftir að höndla það. Án þess er Kristslífið ekki heldur mögulegt. — Það sem kristinn maður á, er lífsupphafið, að Kristur Jesús hefir höndlað hjarta hans. Það sem kristinn maður horfir á fram undan, það sem hann keppir að, er að komast til líkingar Kristslundarinnar. í hirðisbréfi nýjasta biskupsins hér á Norðurlöndum las ég nýlega á þessa leið: Pað sem ég æfinlega hlusta eftir hjá starfsmönnum guðsríkis, hvort heldur hjá ungum presti eða gömlum, gáfuðum eða ógáfuðum, er hvort hann er höndl- aður af Kristi. Það eru ekki biskupar einir, sem hlusta eftir því. Retta er það, sem hver kristinn maður og jafnvel hver vantrúarmaður hlustar fyrst eftir hjá presti sínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.