Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 9

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 9
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7 BISKUP KVADDUR - BISKUPI HEILSAÐ - OG PÁFA Þegar við í stjórn Sjómannadags- ráðs hugsum til fastra liða í dagskrá Sjómannadagsins, sem er um leið dagskrá sem fer um allt land, er vitað að við sjálf útihátíðarhöldin síðdegis eru þrír ræðumenn ákveðnir, þeir sem teljast til „fastra liða“, og við í stjórninni höfum enn ekki talið ástæðu til að breyta frá, enda breyt- ast einstaklingarnir frá ári til árs sem ræðurnar flytja. Þar er þó „lífseigast- ur“ sjávarútvegsráðherra eða stað- gengill hans, annar ráðherra í sárafá- um tilfellum. Á eftir ræðu ráðherra kemur sem ræðumaður fulltrúi út- gerðarmanna og síðan fulltrúi sjó- manna, og að sjálfsögðu eru fulltrúar þessara aðila ekki þeir sömu frá ári til árs, en fullyrða má að ráðherrann sé sá helsti sem eigi afturkvæmt frá ári til árs. En hver er sá sem upp úr stendur sem hið stöðuga tákn á Sjómanna- daginn við minningarathöfnina í Dómkirkjunni, árdegis hvern slíkan dag? Það er biskup íslands. En einn- ig er þess að geta, að Forseti íslands heiðrar jafnan Sjómannadaginn með því að vera við morgunguðsþjónust- una. Með sárafáum undantekningum hafa biskupar okkar sjálfir staðið fyrir þessari athöfn, minnst hinna látnu, blessað minningu þeirra og beðið fyrir þeim sem þennan hættu- lega atvinnuveg stunda. Ef biskupar okkar hafa verið forfallaðir eru það þjónandi prestar Dómkirkjunnar eða dómprófastur sem annast þessa athöfn. Fimmtíu ára saga Sjómannadags- ins getur um fjóra biskupa Þjóðkirkj- unnar sem hafa flutt eftirlifandi ást- vinum og skipsfélögum huggunar- og minningarorð um þá sjómenn sem látist hafa af slysförum í starfi frá síðasta Sjómannadegi. Eg minnist að sjálfsögðu Sigur- geirs Sigurðssonar biskups sem þjón- Séra Pétur Sigurgeirsson, Biskup íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.