Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 68

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 68
66 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ gefa sig á vald eðlislægri skynsemi frumstæðustu viðbragða manna, að standa sig með því að ausa af skelf- ingunni innra með sér þeim varnar- mætti sem fer úr sambandi, þegar álagið gengur yfir mannleg tak- mörk. “ (Hver er orðinn ruglaður? Er það höfundurinn eða þýðandinn?) Sjávarháski er barátta, sem tekur allan hug mannsins, ásamt voninni um að bjargast meðan hún er ein- hver, þegar öll von er úti, bíða menn dauða síns, með fullri mannlegri reisn, eða að minnsta kosti höfum við íslendingar engar sögur af sjó- mönnum okkar í sjávarháska á „stigi dýrsins“, en hér er Fransmaður að segja af félögum sínum, við höfum ekki leyfi til að efast um frásögnina, þótt hún sé okkur framandi. En er óveðursræsið okkur síður framandi. Okkar kynni af óveðursræsi, þegar svo er komið að illa horfir fyrir skip- inu og manna er vant á dekk til að vinna að björgun, þá er annaðhvort öskrað á kojuvaktina niður um lúk- arsgatið: — Allir á dekk — eða ein- liver kom stökkvandi niður og öskr- aði þetta á lúkarsgólfinu. Menn sitja ekki á orðræðum um ráðningar- samning og hver svarar: „Já, ég kem“, eða hver spyr: — Er það satt, að við séum í hættu?“, og hver svarar þá: „Meira en þú heldur... Ef við sleppum, þá er það hundaheppni“. Þetta er skrifað úr einhverri annari sjómannaveröld en við þekkjum hér. Þegar Yves rennir sér á kaðli niður í bátinn við skipssíðuna, „ríður yfir hann alda“, höfundur gleymir því að skipið er strandað og er í landbroti stórsjóa af fyrri lýsingu að dæma. Ef það braut á skipinu og Yves kaffærð- ist á leið niður í bátinn, hvernig bjargaðist þá báturinn við skipssíð- una? Og svo koma hin undarlegu sögulok strandsins. „... Það var leið- inlegt að vera meiddur á þessum stað ... Þeir tóku stefnu á land (frá strönd- uðu skipi í brimgarði, er þessi stefna með öllum líkindum),,... báturinn vaggaði hálfur í kafi í sjóganginum. Tvisvar sinnum vóg hann salt á báru“. Höfundurinn er búinn að steingleyma að hann hefur lýst að þeir hröktust að landi í ofsaveðri fyrir suðurströndinni og þar er eng- inn bárugutlandi við land með vagg- andi báti. Reyndar kemur í ljós síðar, sem glöggt má greina af allri strand- lýsingunni, að þeir sigldu í land í sæmilegasta veðri, og þeir fóru aftur útí skipið og sóttu þangað útbúnað til að búast um á sandinum. Hin skraut- lega óveðurslýsing er þá sótt í eitt- hvað annað strand, enda áttu Frans- mennirnir nógu mikið af þeim með íslandsplágurnar Yves segir franska skútu- manninn „hafa orðið að hálfgerðum villimanni, sem skreið inní sjálfan sig, lokaði sig af með vandamál sín, viljandi blindur og heyrnarlaus á neyð annarra, því að um borð gilti reglan: „Hver er sjálfum sér næstur“ Og hvers var líka von um veslings mennina. Það var ekki aðeins að þeir voru alltaf „örmagna“ af þreytu við færadráttinn og baráttu við stanz- laust óveðrið, heldur lögðust á þá ógurlegir sjúkdómar og pestir, sem ekki finnast jöfn dæmi til síðan á dög- um Jobs, og eigum við íslendingar þó söguna af Jóni þumlungi og hans kvölum margvíslegum. Svo segir Yves frá: „Liðagigtin“ afmyndaði menn, og hásetar kölluðu hana því fagra nafni „íslandsblómkál“. Hún kom af þessu sífellda skaki með færið, þegar verið var að fiska. Afleiðing þess urðu miklir þrimlar í liðamótum hand- leggjanna og fylgdi þeim voðalegur sársauki sem hamlaði öllum hreyf- ingum, svo að menn urðu að hætta fiskdrætti, og af því leiddi síðan tap á þénustunni... En það sem menn ótt- uðust mest voru bráðaberklar og sjó- mennsku beriberi. Hvortveggja þróaðist vegna algers skorts á hrein- læti, vegna ringulreiðar og einstakr- ar hörku veðráttunnar. Þannig var ekki óalgengt að öll skipshöfnin veiktist. Annar algengur sjúkdómur voru nýrnasteinar. Það byrjaði með verk í lendum. — Eg hef hreyft mig eitthvað vitlaust, það fer eins og það kom — hugsuðu menn. Síðan sótti það í kviðarholið, sem þessi ótukt rótaði í nótt og dag með þúsund nálum. Obærileg var hún þessi bannsetta veiki sem gerði sjó- manninn að öskrandi dýri. Nokkrir stóðust það, en aðrir kusu heldur að hengja sig í geymslum, þar sem þeir hnipruðu sig saman eins og vesælir veikir hundar. Og þótt menn slyppu við þessar plágur, þá var skyrbjúgur- inn, en hann stafaði af slæmu viður- væri sökum skorts á ávöxtum og nýju grænmeti. Menn fengu mikla verki í vöðvana um allan kroppinn sem brátt varð þakinn rauðlitum flekkj- um. Þvínæst kom niðurgangur, mikl- ar blóðnasir sem gaf til kynna hve bólgið tannholdið var orðið veiklað. Að sönnu leiddi þetta ekki alltaf til dauða, en menn misstu tennur sínar sem duttu úr þeim eins og skemmdir stubbar. Að ekki sé minnst á sjón- truflanir sem komu af því að lifa, eftir því hver árstíðin var, við sífellt myrkur eða sífellda birtu. (Það tekur því ekki að gera einstakar athuga- semdir við þessa stórkostlegu frá- sögn alla af píslum frönsku sjómann- anna á Islandsveiðum, en þó rétt að minna á, að Frakkarnir komu upp hingað í byrjun marz eða síðar og þá nær j afndægri á vetri og fóru héðan af miðunum í endaðan ágúst og voru því hér ekkert í skammdeginu. Það mun þó vera staðreynd að ís- lenzka morgunbirtan að sumarlagi var þeim amarleg og ekki við sjón þeirra og reyndar heldur ekki geðs- lagið. En skelfilegastur af öllu var sá sjúkdómur sem menn náðu sér í vilj- andi. Hann tók sér lævíslega bólfestu í líkamanum sem hann nagaði, líf- færi eftir líffæri og í heilanum sem hann drekkti í sviksamlegri sælu- þoku. Þessi sjúkdómur nefndist drykkjusýki“... „Sjúkdómslýsingin á drykkjusýki franskra sjómanna tekur yfir heila blaðsíðu (134) í bókinni, og horfið til þess, sem síðar segir, þegar þeirri lýsingu sleppir, því að enn var nokkru að lýsa af því, sem angraði frönsku sjómennina, og bregður nú til lýsingar af veðurfari og náttúrufari íslands... „Og ef menn höfðu sloppið við veikina, ef menn höfðu komizt hjá að verða fyrir slysi á sjónum, þá var þokan eftir, hún sem var svo dimm að á hverri stundu mátti búast við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.