Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 130

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 130
128 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SKONNORTAN FORTÚNA Líkan Guðráðar af Fortúnu Guðráöur J.G. Sigurðsson, skipstjóri, er 77 ára gamall Hrafnistubúi í Hafnarfirði. Guðráður var langi skipstjóri á ýms- um skipum Eimskipafélagsins, fyrst sem háseti, síðan bátsmaður og stýri- maður, en varð skipstjóri 1959, og þar til hann hætti 1976, þá 65 ára. Hann var sem unglingur, eða 18 ára gamall, háseti á lítilli skonnortu, sem Fortúna hét og smíðuð var í Faa- borg í Danmörku 1884 fyrir Lárus Snorrason, kaupmann og útgerðar- mann á ísafirði. Þetta var hið fríðasta skip, smíðað úr eik, rúm 28 tonn brúttó, en rúm 25 nettó. Það var ekki mikil yfirbygging eða mannaplássið í þennan tíma. Fortúna var fullsmíðuð í maí. Kristján Andrésson, þekktur skútu- skipstjóri vestra, sem var við nám í sjómannafræðum í Bogö, sá um smíði Fortúna og kom á henni upp í júní til ísafjarðar. Fyrsti skipstjóri var Steinþór Eg- ilsson frá Brekku í Dýrafirði, og mun hann hafa átt í skipinu með Lárusi, en síðar eignast það einn og var hann skipstjóri á Fortúna til dauðadags 1901. Eftir það áttu erfingjar Stein- þórs skipið og með þeim Guðmund- ur Jónsson á Brekku. Guðmundur Guðmundsson frá Næfranesi var skipstjóri þar til Stefán Guðmunds- son (faðir Sigurjóns Stefánssonar, skipstjóra, á Ingólfi Arnarsyni) keypti skipið og var sjálfur skipstjóri á því í þrjú ár. Arið 1913 gekk Stefán í félag við Natanael Mósesson, kaup- mann á Þingeyri og Ólaf Guðbjart Jónsson í Haukadal og lagði Stefán Fortúnu í félagsútgerðina. Arið 1920 var sett hjálparvél í skútuna, og vélin notuð til að athafna skipið við að taka höfn eða leggja úr höfn í byr- leysu. Á þeim tíma sem Fortúna er í eigu útgerðarfélagsins á Þingeyri, voru með skipið ýmsir kunnir skipstjórar, svo sem Guðmundur Kristjánsson, Guðráður. yfirkennari við Stýrimannaskólann, sem margir eldri menn minnast sem góðs kennara og sómamanns. Þegar útgerðarfélagið á Þingeyri hætti rekstri eftir verðfallið 1930, mun For- túna hafa verið seld suður. Þeir voru skilamenn miklir alda- mótamennirnir, og munu hluthafar í útgerðarfélaginu hafa borgað hver sinn hlut. Natanael kaupmaður átti ekki langt að sækja skilsemina. Afi hans og langafi Guðráðs var Móses Jónsson (Snæbjörnssonar í Meiri- Hlíð í Bolungavík), formaður og út- vegsbóndi á Sæbóli á Ingjaldssandi. Ráðsmaður Mósesar átti að fara út í fyrstu hákarlaleguna á vertíðinni 1836, en hásetarnir neituðu að fara í fyrstu túrinn nema Móses væri sjálfur formaður og varð það. Hann fórst í þeim róðri við Sauðanesið 11. apríl 1836 og rak lík hans að landi. Móses var mikill skilamaður, og þegar hann fór út í hákarlatúrinn hafði hann fengið lánaðar tóbaksdósir hjá ráðs- manni sínum, og svo segir sagan að sá sem fann hafi hirt af líkinu dósirn- ar, en síðan ýtt líkinu frá landi aftur og það sást ekki meir. Það sögðu menn að þarna hafi skilsemi Mósesar sýnt sig, hann komið í land til að skila dósunum og þær munu hafa komist í eigu ráðsmannsins eftir einhverja hrakninga. Síðast mun hafa átt Fortúnu Krist- ján Maríasson í Reykjavík, sem lét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.