Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 133

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 133
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 131 JÓHANNES PÁLL PÁFi II. Karol Wojtyla, kona hans Emelia og sonur þeirra Karol, fimm ára. Karol Josef Wojtyla var fæddur 18. maí 1920 í smábænum Wadowice. Foreldrar hans voru Karol og Emilia Wojtyla. Wojtyla hjónin áttu fyrir 12 ára gamlan son Edvard að nafni. Karol eldri var atvinnuhermaður og var hann starfsmannastjóri 12. her- deildarinnar sem hafði aðsetur í Wa- dowice. Fyrir sjálfstæði Póllands hafði hann verið í austurríska hern- um. Emilia Wojtyla var 40 ára þegar Karol litli fæddist. Hún dáði og elsk- aði son sinn sem hún kallaði Lolek. Karol Wojtyla tilheyrði fyrstu kynslóð frjálsra Pólverja. Foreldrar hans og raunar allir Pólverjar vonuð- ust til að nú væru allar hörmungar að baki. Það var því mikil bjartsýni ríkj- andi meðal pólsku þjóðarinnar. Þann 13. apríl 1929 dró ský fyrir sólu í lífi Karols litla, sem þá var aðeins 9 ára að aldri. Emilia Wojtyla lést af barnsförum er hún fæddi fjórða barn sitt, andvana stúlku. Önnur stúlka hafði fæðst andvana 3 árum áður en Karol fæddist. Þeir feðgar voru nú einir á heimilinu þar sem Edvard stundaði nám í læknisfræði. Karol litli var vart búinn að ná sér eftir fráfall móður sinnar þegar þessi litla fjölskylda varð fyrir öðru hræðilegu áfalli. Fjórum árum eftir lát móður- innar lést bróðir hans, Edvard úr skarlatsótt en hann var þá nýútskrif- aður læknir. Karol eldri varð að hætta í hernum til að annast dreng- inn. Hann ól drenginn upp við her- aga en hann hugsaði vel um hann. Karol eldri var trúaður maður og hafði mikinn áhuga á listum. Karol yngri hafði aðallega áhuga á íþrótt- um, hann varð hávaxinn og myndar- legur piltur. Árið 1938 lauk Karol stúdentsprófi og hafði hann ákveðið að gerast leikari. Þeir feðgar fluttu nú til Kraká og innritaðist Karol í Jagelloniska háskólann. Þessi há- skóli er með þeim elstu í Evrópu. Karol Wojtyla lagði stund á pólsku og bókmenntir. í september 1939 réðust Þjóðverjar inn í Pólland og skömmu síðar var háskólanum lok- að. Á meðan á stríðinu stóð vann Karol ýmsa erfiðisvinnu fyrst í grjótnámi og síðar í efnaverksmiðju. Skömmu eftir jól 1940 veiktist Karol eldri og nokkrum dögum síðar fær hann heilablóðfall og lézt nær sam- stundis. Karol var þá í vinnunni. Dauði föður hans hafði mjög djúp áhrif á hann. Hann var einn í heimin- um aðeins tvítugur að aldri. 1942 hóf hann nám í hinum ólöglega presta- skóla í Kraká. Prestvígslu þáði hann svo 1. nóvember 1946. Karol Wojtyla var síðan sendur til framhaldsnáms til Rómar veturinn 1946. Stundaði hann nám við Pontif- ical Angelicum háskólann. Embætt- isprófi lauk hann 1947 og doktors- prófi 30. apríl 1948 með láði, magna cum lauda. Fram til 1951 starfaði hann sem sóknarprestur í Póllandi. 1951 hóf hann svo framhaldsnám við Jagellonian háskólann. 1956 er hann skipaður prófessor við háskólann í Lublin. Þann 4. júlí 1958 var Karol Wojtyla vígður biskup yfir Ombi. Árið 1962 var hann svo skipaður vicar capitular í Kraká og erkibiskup 18. janúar 1964. Hann var skipaður kardináli af Páli páfa VI þann 29. maí 1967. Karol Wojtyla var síðan kjör- inn páfi þann 16. október 1978 kl. 18:19, sá fyrsti sem ekki var ítali í 455 ár. Sigmar B. Hauksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.