Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 126

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 126
124 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ LÍKANASMIÐURINN s Arið 1950 birtist í ensku blaði, Model Ships & Trawler Boats frásögn af ís- lenzkum alþingismanni, sem hefði smíðað forkunnarfallegt líkan af 700 tonna togara og unnið það með vasa- hnífnum sínum, þjöl og rasp. Mynd af Nýsköpunartogaranum Bjarna riddara fylgdi greininni og þar farið mörgum góðum orðum um líkanið. I gömlu og hlýlegu húsi í gömlu hverfi niður undir sjó, þar sem sér útá skarfahlein í fjöru, býr þessi lík- anasmiður, Hermann Guðmunds- son, landskunnur maður fyrir ýms fé- lagsstörf, þingmaður um skeið, en þekktastur sem formaður verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði um áratugi. Það er löngu þekkt, að Hermann er listamódelsmiður, og líkön hans eru af skipum. Þegar Hermann lauk prófi úr Flensborgarskóla gerðist hann sjó- maður og var í nokkur ár á hafnfirzk- um skipum, lengst á línuveiðaranum Málmey, norskbyggðum, 75 tonn að stærð, og hefur Hermann gert líkan af því skipi og er það nú í eigu Eim- skipafélagsins. Hermann var mjög hrifinn af því framtaki að smíðaður var nýr togarafloti fyrir íslendinga í Bretlandi í lok síðustu heimstyrjald- ar, og hann vildi eiga hjá sér í stofu eitt slíkt til að gleðast yfir framförun- um í skipagerð fyrir íslenzka sjó- menn til sóknar. Hann varð sér úti um teikningu af Nýsköpunartogara og byrjaði að vinna að líkanasmíðinni áður en nokkur Nýsköpunartogari var kom- inn til landsins. Hann hafði lokið við smíðina, þegar Ingólfur Arnarson kom í febrúar 1947, og hann var boð- inn þar um borð sem þingmaður, og sá þá, að mörgu hafði verið breytt frá teikningunni, og hann hófst þegar handa að breyta öllu á líkani sínu, enda kom þá Hafnarfjarðartogarinn Línuveiðarinn Málmey. (Líkan Hermanns) Nótabáturinn sýnist vera inni á skipinu, en svo er ekki á líkaninu og var heldur ekki í raun. Nótabátarnir héngu í bátsuglunum utanborðs lausir við lunninguna. V, C00T SMlOACUS I fMðUNCI Wtl ttrtTUR m MAfNASfjASCAR N STíRO.Sfö 150 74 TCNN VflAAfL 45 MfSTCfl INORM MP SWUSfTNINSANÚMfR 0K J!C i 1 H-r *>• , — .. i Líkan Hermanns af Coot, fyrsta íslenzka togaranum. Bjarni riddari nokkru síðar, og líkan- ið varð endanlega líkan af þeim tog- ara. Áður en þetta var, hafði Hermann í nokkur ár föndrað við líkanasmíði, en ekki ráðist þar í stórvirki fyrr en þetta af Bjarna riddara. Þetta líkan er meistarastykki að allri smíð, svo sem segir í ofannefndri blaðagrein. Það ætlaði að verða bras hjá Her- manni að gera líkan af fyrsta íslenzka togaranum, Coot. Af því skipi fannst engin teikning, en Hermanni nægir ekki minna en nákvæmar smíðalýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.