Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 139

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 139
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 137 alltaf væri eitthvað um dvöl barna að Hraunkoti þessi árin, þá hófst hinn eiginlegi sumardvalarrekstur ekki fyrr en sumarið 1972 og hélzt óslitið í 10 sumur og jafnan til dvalar um 60 börn en mest 77 börn, flest börnin voru á aldrinum 6-9 ára. Það hafði gerzt á aðalfundi Sjó- mannadagsráðs 25. marz 1969, að Ráðið afhenti Barnaheimilissjóði Hraunkot með mannvirkjum til eign- ar sem stofnfé. í sama mund var gengið frá reglugerð um leigu og af- not einstaklinga og félaga, sem vildu reisa sér sumarhús í landi Hraun- kots. Orlofshúsbygging sjómannafélag- anna hófst svo árið 1973 og þau hús eru nú 21 að tölu en 100 hús í einstakl- ings eign. Þessi hús standa uppiá hrauninu fyrir sunnan Hraunkot og þar heita Hraunborgir, þar sem það hverfi stendur og þangað færðist starfsemin en lagðist niður í Hraunkoti. Þjóðlífsbreytingar voru örar og fólk fór að fara til sumardvala útí lönd með börn sín, en einnig gerðist það, að börnum var komið til dvalar mislangan tíma og börn voru að koma og fara, og þetta gerði heimil- ishaldið verra bæði fyrir starfsfólkið og börnin, þau náðu ekki að aðlag- ast. Þá jukust og kröfurnar það þurfti að sækja til yfirvalda um leyfi til rekstursins á hverju vori og leyfinu fylgdujafnan nýjar kvaðir um aðbún- að, þar á meðal að fóstrur væru lærð- ar og þá kauphærri en þær ólærðu sem sinnt höfðu sömu störfum með ágætum. Rekstrarkostnaður rauk uppúr öllu valdi vegna verðbólgunn- ar, sem geisaði í landinu og þar kom að ekki var annað um að ræða en hætta þessum barnaheimilisrekstri að loknu sumir 1981. Síðan þá hefur rekstur barnaheimilins legið niðri og ekki fundist varanleg not fyrir Hraunkot, en húsin stöku sinnum lánuð fyrir eitthvert félagsstarf og námskeiðahald, og síðast liðið sumar var þar unnið að Flugþrá kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar og menn hafa verið að vinna þarna eitt og ann- að, en nú er verið að gera þarna upp allan húsakost í þeirri meiningu að koma honum í einhver varanleg not, aðalhúsinu og bröggunum. Þá eru og fyrirhugaðar miklar trjá- ræktarframkvæmdir og virkja til þeirra starfsfólk Sjómannadagsráðs og aðildarfélög orlofshúsa Sjó- mannafélaganna, en hvetja jafn- framt einka eigendur sumarhúsa til að auka trjáræktina við hús sín. Þá er og nú verið að leigja út nýjar lóðir, búið að mæla upp alla landar- eignina til þeirra nota og fjölgun þegar fyrirsjáanleg á bústöðum, sem aftur hefur í för með sér, að hin nýbyggða sundlaug og hin nýgerða aðstaða við hana verði of lítil. Það er flestra dómur, sem dvalið hafa í Hraunborgum að óvíða á ís- landi mun betra, ekki þá nema jafn- gott að dvelja í sumarleyfi og í Hraunborgum í Grímsnesi. Skipstjórar og útgerðarmenn rækjubáta Flestar stærðir af rækjupokum m.a.: Þéttir: 18 kg stærð: 50x80 cm 21 kg stærð: 60X80 cm 33 kg stærð: 60X100 cm Grisja: 18 kgstærð 50x80 cm Með eða án fyrirbands Einnig höfum við á boðsiólum pokalokunarvélar. K\Tinið ykkur verð og gæði. Baldur s.f., Stokkseyri S 98-31310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.