Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 85

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 85
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 83 Þróun skútuútgerðar okkar íslendinga - ágrip — * 15du öldinni, ensku öld- inni, þegar skreiðarverð var sem hæst létu Islending- ar undir höfuð leggjast að fitja uppá eigin þilskipaútgerð, sem þeir höfðu þá full efni á, því að margur varð þá ríkur af sjávarafla áraskipanna. Og svo komu hörmungaraldirnar, hver af annarri, þegar saman fór getuleysi og viljaleysi til þilskipaút- gerðar. íslendingar vildu ekki þessa útgerð. Forsagan Það er til gamans að hér er tekið saman gróft yfirlit um þróun skútuút- gerðar, eins og til að sýna baslið hjá okkur, miðað við þá stórútgerð, sem Frakkar reka á sama tíma. í Skútuöld Gils er sagan samfelld- ast rakin og ítarlegast, og er þeirri frásögn fylgt, þótt víðar sé gripið nið- ur og sitthvað sótt í Sjómannasögu Vilhjálms, og sitthvað í eigið grúsk, og er þar þess meðal annars að geta, að ég tel það ljóst að fram um miðja 19du öldina eða lengur, allt fram til 1890, hafi í mælingu skipa stærðin verið gefin upp í commersial lestum, (verzlunarlestum) svarandi til 2ja tonna, og aðeins mælt farmrýmið (upphaflega miðað við tunnurými?) Víða, þar sem bregður fyrir mál- um á skipum, er ljóst, að skipin eru tvöfalt stærri en hin uppgefna lestar- tala segir til um. Guðmundur Scheving gefur upp um 1830 málin á skipi, sem hann kall- ar 10 lesta skip og þau eru: Lengd 21 alin, breidd 6 álnir 21 þumlungur, dýpt 2 álnir og 18 þumlungar. Sé þessum tölum breytt í metra, verða þau: Lengd 12,97 m., breidd 4,30, dýpt 1,70 og þá er sýnt að um 18-20 tonna skip er að ræða. Þess er fyrst að geta að tveir fóget- ar á Bessastöðum munu, að því er sýnist af heimildum hafa gert tilraun Jagt, Seglin 1=5: Jagari, klýfír, stag- fokka, stórsegl, gaffaltoppsegl. Galías: Möstrin; stórmastur og messan- mastur. Seglin: jagari klýfir, stagfokka, stórsegl, gaffaltoppsegl, messan, og mess- an gaffaltoppsegl. SIúpp eða slúffa: Segl hin sömu og á jagt, en jagaranum öðruvísi fyrir komið og eins toppseglinu. Þá er og klýfirbóman laus og toppstöngin á mastrinu. Skonnorta, tvímastra: Segl og heiti sömu og á Galías, nema afturmastrið á skonn- ortu heitir stórmastur, en frammastrið fokkumastur, (eða messan mastur). Þá er og einu forsegli fleira (nr.3), framstag- segli. r>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.