Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 110

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 110
108 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Norðurtangastúlkur hafa unnið róðrarkeppnir kvenna í 18 ár. Hermann með verðiaunasveit sína og einn af sínum mörgu bikurum. Svein Júlíusar Geirmundssonar hefur unnið kappróður 5 sinnum í röð, og reiptogsbikarinn tvívegis. Hermann Skúlason, á Júlíusi Geirmundssyni, aflamaður mikill, svo sem hans frændur og forfeður margir. Móðir hans er Helga Pálsdóttir af Heimabæjarkyninu í Hnífsdal, frægt aflakyn. Af hálfu sjómanna hefur kappróð- urinn dregist saman frá því sem áður var, en sú var tíðin að næstum hver bátur sendi sveit til róðurs. Nú halda landsveitir mest uppi róðrakeppn- inni; konur og karlar í fiskvinnslu- stöðvunum, íshúsfélaginu og Norð- urtanganum, og starfsmenn ýmissa fyrirtækja sem þjónusta útveginn. Reiptogið er ekki sama stóra atrið- ið og það var. Nú togast konur á til gamans. Síðan hópsiglingin var flutt yfir á laugardaginn hefst Sjómanna- dagurinn á messugjörð eins og áður sagði. Síðan tekur við skrúðganga að minnismerki drukknaðra sjómanna. Vinsælasta dagskráratriðið er hópsiglingin, eftir tilkomu hennar. Tvö til fjögur skip, eftir því sem á stendur, sigla með krakkana út sund- in og út á Djúpið, yfir að Snæfjalla- strönd og inn fyrir Arnarnes, og eru skipin jafnan full af ungviði og lukka mikil eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Börnunum er þá veitt ým- islegt góðgæti. Stóru fiskvinnslufyrirtækin á ísa- firði, Ishúsfélagið og Norðurtang- inn, hafa stutt mikið við Sjómanna- dagshald í bænum. Þá halda ýmis þjónustufyrirtæki og sjómannskonur tryggð við Daginn. Utiskemmtunin hefur verið flutt úr bátahöfninni yfir Pollinn á Torfu- nesið, þar sem hafnarbakkinn var jafnan þakinn gámum og ýmissi at- hafnasemi. Dagskrá Sjómannadagsins á af- mælisárinu 1988 var þannig að á laugardagsmorguninn 4. júní var siglt með börnin, þarnæst var kapp- róður milli kvennasveita íshúsfélags- ins og Norðurtangans, landssveita karla og síðast sveita fjögurra skipa. Síðdegis var svo Turnhúsið í Neðsta- kaupstað opnað sem sjóminjasafn. Töluðu þar ýmsir framámenn, m.a. formaður Sjómannadagsráðs og fyrr- verandi siglingamálastjóri, sem færði safninu líkan af borði og stólum eftir föður sinn, Bárð G. Tómasson, en Bárður var upphafsmaður að stofn- un Sjóminjasafnsins. Þá færði utan- ríkisráðherra fyrir hönd sjávarút- vegsráðherra safninu eina milljón króna að gjöf, en fé úr úreldingasjóði fiskiskipa má að einhverju leyti verja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.