Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 68

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 68
324 SÆMUNDUR FRÓÐI eimreiðin var þeíta í raun og veru miðað við kirkjuna og þarfir hennar. Stjörnufræði og tölvísi þurfti t. d. til þess að reikna út kirkju- árið, með öllum þess hátíðum og dýrlingamessum og helgi- dögum, en söngfræðin var nauðsynleg sakir tíðasöngsins, sem var bæði vandasamur og margbrotinn. Þetta hefir Sæmundur þá lært í Svartaskóla. Er það merki- legt og sýnir framgirni og stórhug þeirra frænda, að Sæni- undur mun vera sá alfyrsti maður af Norðurlöndum, sem sækir nám sitt í sjálft höfuðból vísindanna. Aðrir létu sér nægja að stunda nám á Norður-Þýskalandi eða Engiandi. En þjóðtruin og ímyndunarafl almennings gerði úr þessu alt annað og meira. Þegar Sæmundur kom heim í fásinnið hér úti á íslandi, hefir hann staðið uppi fremur einmana með allan lærdóm sinn, en öllum fjöldanum hefir staðið geigur af. Og fjarskalega snemma, líklega jafnvel þegar í lifanda líf* hans, hafa farið að myndast og ganga kynjasögur af honum og þeim fítonskrafti, sem lærdómi hans fylgdi. 1 sögu ]óns biskups helga, sem líklega er skrifuð um aldamótin 1200, er sagt frá för hans úr Svarfaskóla, og það með þeim hætti, að lærdómur hans er kominn iangt upp yfir mannlegan mæh- kvarða. Skal hér ekki farið út í spurninguna um Jónssögurn- ar, hvort allar sé frá sögu Gunnlaugs múnks runnar eða ekki, og hvernig sambandið sé milli textanna, en víst er um það' að kynjasögurnar um för Sæmundar úr Svartaskóla, eru æva- gamlar, og til orðnar skömmu eftir að þeir atburðir áttu að hafa skeð, sem þar er frá skýrt. Þegar þeir komu heim, Jón Ogmundsson og Sæntundur, settust þeir á föðurleifðir sínar, Odda og Breiðabólstað > Fljótshlíð. Mátti segja að þeim væri ekki í kot vísað, því að þessir tveir staðir hafa fram að voruin dögum verið taldir með þeim bestu, enda hafa á umliðnum öldum setið þá margir af merkustu kennimönnum og kirkjuhöfðingjum á landinu, einkum þó Oddann. Sæmundur hefir nú þegar gerst hinn mesti höfð- ingi og fyrirmaður, ekki einungis að lærdómi, heldur og rausn allri og höfðingsskap. En sögurnar eru nú svo hlálegaD eins og áður er um rætt, að þær geta hans aðeins við og við í öðru sambandi, og eiga þá sjaldan nógu góð orð til um ág®(l hans, en þegja annars vendilega um starf hans og athafmr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.