Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 71
EIMREIÐIN SÆMUNDUR FRÓÐI 327 hans týndist öll. Hann varð eins og stóreflis holur drangur, sem gnæfði, vegna stærðarinnar, framan úr forneskjunni, en var ekkert nema stærðin, innyflalaus. En hjá fólkinu er eins konar »horror vacui«, skelfing við tómið, og fíkn í það, að fylla tómið með einhverju, Sæmundur varð því alveg einstakt ílát fyrir allskonar hugmynda fóstur andríkra manna, og var þá ekki að því að spyrja, til hvers gripið yrði. Hann var eins og ókannað land á landabréfi, stóreflis hvít auðn, og á þeirri auðn gátu þjóðsagna smiðirnir íslensku hleypt Pegasusi sínum eða skáldfáki á öllum kostum taumlaust. Ágæti Sæmundar, hið raunverulega, varð ekkert annað en sá vermireitur, sem frægð- ar undranjólinn dafnaði svo ágætlega í. Vér getum nú sennilega enga hugmynd gert oss um það, hvílík kynstur hafa verið sögð af kynjasögum um Sæmund á liðnum öldum. Sögur þær, sem vér nú eigum um hann í þjóð- sögum Jóns Árnasonar sýnast flestar vera fremur nýjar í þeirri mynd, sem þær eru þar. En af því megum vér með engu móti draga þá ályktun, að sögur hafi ekki verið af Sæmundi sagðar fyrri en nýlega. í þessu efni má líkja Sæmundi við stórt og ævagamalt tré, sem klæðist á ári hverju nýju lauf- skrúði, og má ekki af aldri blaðanna draga ályktun um það, hversu lengi tréð hafi laufskrúð borið. Það má hafa fyrir satt, að kynjasögur hafi sagðar verið af Sæmundi öldum saman, eins og sjá má af sjálfri Jónssögu, en eigi ávalt þær sömu eða með sama hætti. Tréð fellir gamla laufið og klæðist nýju með nýju sumri. Sögurnar breytast, sumar hverfa og nýjar koma i stað- inn og aðrar taka stakkaskiftum eftir smekk og tíðaranda. ^að eru líka tímaskifti að því, hve mikið er af slíkum sögum smíðað, og sömuleiðis tímaskifti að því, hve frægur og hug- þekkur hver einstaklingur er þjóðinni. Sæmundur hefir átt sína vetur og lauffallstíma, og svo aftur sín sumur með nýjum blóma. Þegar fornaldar fræðin voru vanrækt og fornöldin hliknaði í hugum manna, hefir Sæmundur orðið að fylgjast þar með, og risið svo upp með henni aftur á nýjan leik. Af þessu Seta menn séð, að það þarf ekki að vera rétt, og er líklega alls ekki rétt, sem dr. Guðbrandur Vigfússon, sá vitri og fjöl- h’óði maður, segir í formálanum fyrir Þjóðsögum Jóns Árna- s°nar, að sögurnar um Sæmund fróða muni hafa farið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.