Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 121

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 121
EIMREIÐIN R1TS]Á 377 efniÖ, sem er alveg nauösynleg, ef þjóösögur eiga að ná tilgangi sínum. Ytri frágangur er góður. Kápumynd eftir Ríkarð Jónsson með mörg- um kynjaverum uppdregnum. Letur stórt og skýrt. En líklega spillir það talsvert fyrir útbreiðslu bókarinnar, að hún er ekki seld hjá bóksölum. Það er ekki hlaupið að því að fara í því efni út fyrir venjuna. M. 7- Henrik Ibsen: PETUR QAUTUR. Leikrit í ljóðum. Einar Benedikts- aon þýddi. Sig. Kristjánsson, Rvík MCMXXII. Árið 1901 kom út þýðing Einars Benedikíssonar á þessu höfuðskáld- verki Ibsens, en var þá gefin út með þeim hætti, að ekki komst nema í fárra manna hendur. Það má því heita svo, að hér sé um nýja bók að ræða fyrir allan almenning. Getur og verið að þýðingin sé eitthvað end- urskoðuð. Pétur Gautur er vafalaust með því allra fremsta, sem ritað hefir verið á Norðurlöndum, enda náð mikilli frægð úti um heim. Pétur Gautur er nokkurskonar norskur Faust. Hann er ekki persóna heldur ímynd, „fypus“ og sama er að segja um aðrar persónur leiksins. Þær eru ímyndir ýmsra stefna og strauma í þjóðlífinu. Það má því ekki láta sér bregða þó að sitt af hverju komi þar, sem ekki hendir hversdagslega. Þó gætir þessa ekki jafnt allstaðar. í þrem fyrstu þáttunum kemur þetta ekki jafn berlega fram, og í þeim er Iíka margt það, sem mönnum þykir fegurst fyrst í stað. En í síðari þáttunum fer að draga meira af gamanið, og skáldið að verða óhlífnara þó nokkuð reyui á lesandann. Leiðir hann Pétur Gaut þar gegnum margfaldan hreinsunareld þar til honum loks skilar heim I höfn, og trú, von og kærleikur Solveigar „hreinsa hann af allri synd“. En einmitt í þessum síðari þáttum er margt af því, sem menn munu seinast þreytast að lesa. Pétur Gautur er bók sem menn þurfa að eiga. Það er ekki til neins að fá hann lánaðan í lestrafélagi og gleypa hann eins og reyfara. Þýðinguna hefi eg ekki borið saman við frummálið og get því ekki dæmt hana frá því sjónarmiði. Eg efast ekki um að hana skortir eitthvað á við það, því að svo er ávalt um þýðingar á besfu erlendum skáldverk- um, hversu sem menn gaspra um þýðingar, sem eiga að vera betri en frumritið. Liggja margar eðlilegar orsakir til þess, að ritið verður best hjá skáldinu sjálfu — ef hann er í fremstu skálda röð. Þar fæðist svo að segja efni og form í einu og mótast hvað af öðru undir sömu hrifn- ingunni, en þýðandinn finnur verkið fyrir sér í ákveðnu formi, sem hann á að skila trúlega á öðru máli, sem að ýmsu leyti er óskylt. Og mætti margt um það efni segja. Á hitt er fremur að líta, að fyrir snild og atorku eins af okkar bestu skáldum eigum við nú Pétur Gaut ágætlega þýddan og getum notið þessa snildarverks á okkar eigin máli. Á köflum eru afbragðs tilþrif, og all- staðar er þýðingin svo góð, að jafnvel fjöldi þeirra sem „kunna" norsku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.