Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 75

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 75
EIMREIÐIN Heimsflugið. Frá ómunatíð hefur mannsandann dreymt um það að leggja undir sig »loftin blá«, og nú eru þessir draumar að rætast. 1 fornum goðsögnum er einatt getið um flugfarir, en þá taldist t>að vart á annara færi en guðanna að leggja á slíkar hættu- brautir sem loftvegu. Óðinn fór jafnt um loft sem lög á fák sínum Sleipni, og Þór ók í þrumureið sinni skýjum ofar. En nú eru flugfarir ekki lengur einkaréttindi guðanna. Mennirni* hafa þar hlotið bróðurpartinn, eins og raun ber vitni um. Fley þau, sem notuð eru til loftfara, eru ýmist léttari en loftið, sem næst er jörðu, svo sem loftbelgir, eða þyngri en loftið, svo sem flugvélar. Árið 1783 fundu bræðurnir Mont- Solfier upp loftbelginn og notuðu þeir hitað loft til þess að Mta honum frá jörðu. Síðan tóku menn að nota gas og vatnsefni, en bæði þessi efni eru miklu léttari en loftið. Gall- lnn var, að þótt menn á þenna hátt kæmust allhátt í loft upp, °9 gætu látið berast fyrir vindi, höfðu menn engin tök á að stýra fleyjum þessum í ákveðnar áttir, en urðu að fela sig veðrinu á vald. En árið 1852 smíðaði franskur maður, Gif- fard að nafni, loftfar, sem var knúið áfram af gufuvél. Síðar tóku menn að nota rafmagnsvélar og loks benzínvélar. Einna tallkomnust loftför þessarar tegundar eru þau, sem kend eru við Þjóðverjann Zeppelin. Flugvélarnar koma ekki til sögunnar fyr en um aldamótin 1900, en svo virðist sem þær ætli fljótt að standa belgförum lyllilega á sporði. Þótt þær séu margfalt þyngri en loftið, eru tær knúðar svo sterkum vélskrúfum, að loftmótstaðan heldur beim uppi. Árið 1905 tókst bræðrunum Wright að fljúga 40 ^etra í einu, og voru þeir 40 mínútur í þeirri ferð. Er það lík- ast æfintýri, hve stórkostlegum framförum flugfarir hafa tekið s'^an, á minna en tveim áratugum. Fastar flugferðir eru nú komnar á víðsvegar um heiminn, og flytja flugdrekarnir far- tega og póst borga og landa í milli. Árið 1919 var í fyrsta sinn flogið yfir Atlantshaf. Var það Bandaríkjamaður, Read
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.