Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 17

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 17
EiMReiðin „VERTU HJA OSS“ 301 ' bví að geta skilið það, sem hann þráir. Og guði sé lof yrir það, að mannsandinn krefst þess alt af að skilja! Það er óneitanlega dásamleg hugsun, sem fólgin er í þess- ari skýringu. Það er skylda vor í þessum heimi að láta engan ®Vnjandi frá oss fara, þann sem til vor leitar og vér getum lylpað. En skyldan nær þá út yfir gröf og dauða. Á öllum Sviðum tilverunnar lætur drottinn börn sín vera til taks, til pess að taka á móti bænum vorum og sjá um bænheyrsluna, ð svo miklu leyti, sem þess er kostur. Svo náið er sambýli 9uðs barna á öllum sviðum tilverunnar. Þeir vissu auðsjáan- ysa meira en sumir vita nú, sem inn í trúarjátninguna settu laIninguna um »samfélag heilagra«. Með þessum hætti meðal annars er guð hjá oss, samkvæmt þessum boðskap úr öðrum , e,rni. En samkvæmt honum er það þá líka skilyrði fyrir þess °nar hjálp, að vér biðjum. Og nú skilst yður væntanlega, ‘o hvað ég átti fyr í þessu erindi mínu, þegar ég sagði, að ®n,rnar muni gera æðri máttarvöldum auðveldara að hjálpa. mönnunum. "b'er/u hjá oss, því að kvelda tekur og degi hallar“. Svo munum vér allir vilja biðja af hjarta, þegar síðasta oldið kemur, þegar vér eigum að fara að leggja út í það mtýrið, sem mikilfenglegast er og örlagaþrungnast, þegar Uer oigum að flytja búferlum, ekki í aðra sveit eða í aðra e,nisálfu, heldur inn í annan heim. Það er ekki lítilfjörlegasti árangurinn af hinum sálrænu rannsóknum vorra tíma, að nú vitum vér miklu meira en áður Um ketta, sem vér köllum dauða, en er ekkert annað en ^an9i á leiðinni inn í fullkomnari lífsskilyrði, dýrlegri tilveru. er vitum nú að minsta kosti um eina aðferðina, sem guð k Ur til þess að vera hjá oss í þeim umskiftum. Til eru þau °rn> sem helzt vilja ekki sofna, án þess að sú manneskjan,. j^m Þeim þykir vænst um, haldi í höndina á þeim, meðan . u oru að færast inn á draumalandið. Sannast að segja er e9 eitt af þeim börnum. Til eru líka þeir menn, sem óska Ss heitt, að bezti ástvinurinn haldi í höndina á þeim, þegar asti blundurinn á að renna þeim í brjóst. Vér vitum ekki, að oss kann að auðnast í þeim efnum. En hitt vitum vér,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.