Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 20

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 20
304 „VERTU HJÁ OSS“ eimreiðiN gat ekki orðið, þangað til maðurinn hennar slægist líka í för- ina. Faðir hennar skildi ekki við hana. Hún sá hann alt ah Og rétt áður en hún tók andvörpin, tókst henni að segja manni sínum, að enn væri faðir hennar hjá henni. Daginn eftir andlát konunnar kom sóknarpresturinn heinr til ekkjumannsins. Hann furðaði sig á, hvað hann var hress. Hann hafði búist við að hitta hann niðurbrotinn og örviln- aðan, því að hann vissi, hvað óumræðilega mikið áfellið hafði verið. (Jt frá instu og dýpstu einlægni sálar sinnar trúði ekkjumaðurinn prestinum fyrir því, að styrkur sinn stafaði ekki af neinu því, sem hann hefði heyrt prestinn sinn segja- Hann sagði honum, frá hverju hann stafaði. Hann fór nærr> um það, að það yrði þungt að sakna og þrá. En nú vissi hann líka með óbifanlegum sannfæringarkrafti, að ekkert var að óttast, hvorki fyrir hana, sem jhann hafði mist, né fyr>r sjálfan sig. Og hann var ekki í minsta vafa um það, hver mundi taka í höndina á sér á síðustu fótmálunum, hver mund> fylgja sér yfir fljótið, og hver mundi leiða sig upp sólskins- bakkann hinumegin — að það mundi hún gera, sem hann hafði gefið allan sinn kærleik og alla sína sál. Presturinn var mannúðlegur maður og frjálslyndur, góður maður og vitur, eins [og svo margir prestar hér á landi eru. Og hann tók þessu vel. Hann skildi það, að guð hefur margar að' ferðir til þess að vera hjá börnum sínum. Því að með þessum hætti hafði guð verið hjá ungu, feign- og deyjandi konunni. Og með þessum hætti hafði hann verið hjá þessum nokkuð aldurhnigna smælingja sínum, sem misi hafði ljós augna sinna. Við skulum treysta því öll og biðja um það öll, að guð verði með einhverjum hætti hjá oss_o£ ástvinum vorum, þegar mest liggur á! Einar H. Kvaran. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.