Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 26

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 26
310 ÞJÓÐABANDALAGIÐ eimreiÐIN friðarsamningunum og fengin hinu nýja ríki, Líthúaníu. Borgin stendur við ána Njemen, en Pólverjar þóttust hafa rétt til flutninga á ánni. Þetta var orðið mesta vandræðamál, þegar Bandalagið tók við því. Þrír menn voru skipaðir til að rann- saka málið — einn Ameríkumaður og tveir sérfræðingar 1 samgöngumálum. Að þrem mánuðum liðnum höfðu þeir lagf það til málanna, sem allir hlutaðeigendur sættu sig við, oS varð það að sættum. Annað mál, sem Bandalagið jafnaði, var Álandseyjadeilan- Finnar og Svíar þóttust báðir hafa rétt til eyjanna, Finnar vegna gamalla réttinda, en Svíar vegna þess, að íbúar eyjanna voru sænskir og óskuðu sjálfir að vera í sambandi við Sví' þjóð. Nefnd var send til eyjanna og til beggja landanna hún skar svo úr, að eyjarnar skyldu að miklu leyti ráða sér sjálfar, vera hlutlausar í ófriði, en undir vernd Finnlands- Allir hlutaðeigendur undu þessu vel. Fyrir nokkru síðan bar svo við, að Serbar þóttust þurfe að ná rétti sínum á Albönum og sendu her manns yfir landa' mærin. Hefur stundum áður ekki þurft meiri neista til að kveikja stórt bál. En í þetta sinn var leitað til Þjóðabanda' lagsins, og það tók til sinna ráða. Grein sú í reglugerð Bandalagsins um sambands- og við' skiftaslit við þjóð þá, sem legði í ófrið að Bandalaginu forn' spurðu, var nú látin ganga í gildi. Peningar Serba féllu óðara í verði. Samningum, sem voru á döfinni viðvíkjandi pening^' lánum, var slitið. Serbar sáu sitt óvænna, herinn var skyndi' lega kallaður heim og Albanía látin í friði. Eitt það fyrsta, sem Þjóðabandalagið tók sér fyrir henduB var að kalla saman alþjóðaþing til að ræða það öngþveihi sem peningamál Evrópulandanna komust í eftir stríðið. Ser- stök deild var stofnuð til að athuga þau mál. Starfar hún 3 mörgum sviðum; má nefna sem dæmi tilraunir hennar til ^ koma á drengilegum verzlunarviðskiftum milli landanna, útlendum fyrirtækjum sé enginn óréttur gerður í hvaða lanC*‘ sem er, að jafna ósamkomulag milli innfæddra manna og n*' lendra í ýmsum löndum, að koma í veg fyrir, að tvöfaldur tekjuskattur sé lagður á suma menn, en aðrir sleppi við skatta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.