Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 35
U'MREIÐIN NV]AR UPPQÖTVANIR 319 símfregnir að ræða. Það væri því mikilsvirði að fá öðru nvoru á einum stað yfirlit yfir markverðustu nýjungar í þess- Urn efnum. Skal að þessu sinni drepið á nokkrar merkustu uPPgötvanir síðustu ára og nýjar skoðanir á ýmsum þeim ‘VHrbrigðum, sem vísindin hafa verið og eru að glíma við. C-kki verður unt í stuttri tímaritsgrein að fara ítarlega út í ln ýmsu atriði í sambandi við þær rannsóknir, sem hér Verður minst á, enda sumar þeirra ærið flóknar og lítt skilj- anlegar öðrum en sérfræðingum. En ekki verður hér annars Setið en þess, sem góðar heimildir eru fyrir. Eftir að hinir miklu stjörnuturnar voru reistir víðsvegar um e*m og þó einkum síðan stjörnustöðin á Wilsonsfjalli í Kali- °rníu var fullgerð, hefur hver uppgötvunin rekið aðra í ^ÍÖrnufræði. Um þær nýjungar var fróðleg ritgerð í síðasta e‘h Eimreiðarinnar, og má vísa til hennar. Aðeins skulu *ekin hér fram nokkur atriði. Eyrir fáum árum síðan sýndi nafnfrægur eðlisfræðingur við askólann í Chicago, Albert háskólakennari Michelson, fram á Pað, hvernig hægt væri að mæla stærð stjarna. Eins og vér v'tum eru stjörnurnar afarstórir hnettir, margir þeirra stærri en sólin, sem er 1384500 kílómetrar í þvermál, eða sem næst sinnum stærri að þvermáli en jörðin. Mælitæki þau, sem 'ehelson fann upp, voru set í samband við stjörnustöðina á usonsfjalli, og hefur tekist að mæla þvermál allmargra Sf,arna- Stærsta stjarnan, sem enn hefur verið mæld, heitir nfares, og er þvermál hennar lengra en braut jarðar kring Uln sólu. Ef til vill er unt að gera sér örlitla hugmynd um ^ærð þessarar stjörnu, þegar vér minnumst þess, að meðal- raði jarðar kring um sólu er 30 kílómetrar á sekúndunni og Íörðin er þó heilt ár að renna einu sinni braut sína kring nrn sólu. Þvermál stjörnunnar Antares er með öðrum orðum me'ra en 946.080.000 kílómetrar. , Alveg nýlega hefur stjarna ein verið mæld, sem breytir í S'fe»u bæði birtumagni sínu og stærð. Þessi stjarna heitir ira og hefur einnig verið kölluð undrastjarnan, vegna þess- ara eiginleika sinna. Hún minkar og stækkar á víxl, líkt eins °9 risavaxin sápubóla, og nemur þessi stærðarbreytileiki henn- ar 'Piljónum mílna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.