Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 37
E,MREIDIN NYJAR UPPQOTVANIR 321 ^efndu breytingar á »ultra«-fjólubláu geislunum í sólarljósinu, Sem VaWi ýmsum breytingum á heilsufari manna. Níels Finsen hafði þegar fyrir löngu sýnt fram á læknandi ^ra‘t fjólubláu geislanna, og má því segja, að hann sé fyrsti autryðjandi rannsóknanna á lækningakrafti þessara geisla. n síðan hefur margt merkilegt komið í ljós í sambandi við a °9 »ultra«-fjólubláu geislana. Læknar hafa um all-langt . eiv notað þá síðarnefndu til að lækna ýmsa sjúkdóma, þar meðal beinkröm í ungbörnum. Börnin eru látin vera í sól- 01 vissan tíma á dag, eða eru geisluð í ljósi frá kvarts- mPum, þar eð »ultra«-fjólubláu geislarnir ná ekki að hafa ri‘> ef notaðir eru venjulegir glerlampar. ^eynslan hefur nú sýnt, að það er hægt að lækna með ssum geislum án þeís að geisla sjúklinginn sjálfan. Það má ^e,ta geislunum í fæðu sjúklingsins. Þó er ekki hægt að veita lm í hvaða fæðutegund sem er. Bezt tekst það í feitmeti e9 mjólk. Menn vita ekki enn, hvernig stendur á þessu. En eir|kröm í börnum hefur verið læknuð með því að gefa þeim m,°lk, hlaðna þessum geislum. Ef til vill valda geislarnir ein- e_rri ummyndun í frumögnum fitunnar, en það er að eins 9ata. Menn vita sem sagt ekkert enn þá um það, hvernig SS1 fyrirbrigði gerast, en allmargir mikilhæfir lífeðlisfræðing- ar hafa sannað, að þau aerist. *~nn ein nýjungin í sambandi við »ultra«-fjólubláu geislana . su uppgötvun, að þeir séu þess valdandi, að sum dýr geti séð mVrkri. Enskur vísindamaður, dr. S. Russ, tók augu úr ýms- Um dýrum og sendi ljósgeisla í gegnum þau. Tókst honum að Veða með allmikilli nákvæmni, hverjir ljóslitir komust í gegn e9 hverjir ekki. Hann komst að raun um, að það voru ein- m Yztu geislarnir fjólubláu í litrófinu og »ultra«-fjólubláu ^eislarnir, sem komust í gegnum augu dýra, sem veiða helzt n°ltu, svo sem er um uglur og tígrisdýr. Vér erum sífelt nngdir af »ultra«-fjólubláum geislum, en vér getum ekki lr|l þá. Augu vor eru ógagnsæ fyrir þeim. En augun í ar u eða tígrisdýri eru það ekki. Ef til vill eiga þessir geisl- 0 mestan þátt í, að þessi dýr geta séð. Alveg. á sama hátt ^ l'l eru dýr, sem heyra og finna til á annan hátt eða bet- 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.