Eimreiðin - 01.10.1925, Page 37
E,MREIDIN
NYJAR UPPQOTVANIR
321
^efndu breytingar á »ultra«-fjólubláu geislunum í sólarljósinu,
Sem VaWi ýmsum breytingum á heilsufari manna.
Níels Finsen hafði þegar fyrir löngu sýnt fram á læknandi
^ra‘t fjólubláu geislanna, og má því segja, að hann sé fyrsti
autryðjandi rannsóknanna á lækningakrafti þessara geisla.
n síðan hefur margt merkilegt komið í ljós í sambandi við
a °9 »ultra«-fjólubláu geislana. Læknar hafa um all-langt
. eiv notað þá síðarnefndu til að lækna ýmsa sjúkdóma, þar
meðal beinkröm í ungbörnum. Börnin eru látin vera í sól-
01 vissan tíma á dag, eða eru geisluð í ljósi frá kvarts-
mPum, þar eð »ultra«-fjólubláu geislarnir ná ekki að hafa
ri‘> ef notaðir eru venjulegir glerlampar.
^eynslan hefur nú sýnt, að það er hægt að lækna með
ssum geislum án þeís að geisla sjúklinginn sjálfan. Það má
^e,ta geislunum í fæðu sjúklingsins. Þó er ekki hægt að veita
lm í hvaða fæðutegund sem er. Bezt tekst það í feitmeti
e9 mjólk. Menn vita ekki enn, hvernig stendur á þessu. En
eir|kröm í börnum hefur verið læknuð með því að gefa þeim
m,°lk, hlaðna þessum geislum. Ef til vill valda geislarnir ein-
e_rri ummyndun í frumögnum fitunnar, en það er að eins
9ata. Menn vita sem sagt ekkert enn þá um það, hvernig
SS1 fyrirbrigði gerast, en allmargir mikilhæfir lífeðlisfræðing-
ar hafa sannað, að þau aerist.
*~nn ein nýjungin í sambandi við »ultra«-fjólubláu geislana
. su uppgötvun, að þeir séu þess valdandi, að sum dýr geti séð
mVrkri. Enskur vísindamaður, dr. S. Russ, tók augu úr ýms-
Um dýrum og sendi ljósgeisla í gegnum þau. Tókst honum að
Veða með allmikilli nákvæmni, hverjir ljóslitir komust í gegn
e9 hverjir ekki. Hann komst að raun um, að það voru ein-
m Yztu geislarnir fjólubláu í litrófinu og »ultra«-fjólubláu
^eislarnir, sem komust í gegnum augu dýra, sem veiða helzt
n°ltu, svo sem er um uglur og tígrisdýr. Vér erum sífelt
nngdir af »ultra«-fjólubláum geislum, en vér getum ekki
lr|l þá. Augu vor eru ógagnsæ fyrir þeim. En augun í
ar u eða tígrisdýri eru það ekki. Ef til vill eiga þessir geisl-
0 mestan þátt í, að þessi dýr geta séð. Alveg. á sama hátt
^ l'l eru dýr, sem heyra og finna til á annan hátt eða bet-
21