Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 40

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 40
324 NVJAR UPPGÖTVANIR EIMRElÐl^ að innan skams verði hægt að láta oss sjá atburði í hundf uðum og þúsundum mílna fjarlægð á líkan hátt eins og ver getum nú hér heima á Islandi heyrt hljóðfæraslátt suður 1 Berlin eða ræðuhöld í Lundúnum, ef vér aðeins höfum nógu sterkan útvarpsmóttakara við hendina. Þarf þá ekki annað en rétta út höndina eftir tækinu, eða líkt og segir í gamall-i vísU- sezlu upp og sjáðu í gler, hvað suður er gert í heimi — til þess að sjá of lönd öll og höf. Það hefur þegar verið minst á ýmsar nýjar uppgötvanir 1 sambandi við ljósgeislana, en ein er þó eftir. Eins og kunn' ugt er, nota málarar margvísleg litarefni til að mála með. En litarefnin eru í rauninni ekki annað en tæki þannig gerð, a^ þau geta endurspeglað ýmislega lita ljósgeisla. Með litunun1 getur málarinn sent þá ljósgeisla, sem hann þarf á að halda> inn í auga áhorfanda. En nú er alt útlit fyrir, að menn séu að komast upp á a^ mála með sjálfu ljósinu, án þess að þurfa að nota litarefm11- Frakkneskur maður, Risler að nafni, hefur búið til nokkur5' konar r^fmagnslampa, sem hægt er að láta senda frá sér biidu í öllum litum regnbogans. Ljósin eru framleidd með glóaird1 gastegundum, sem geymdar eru í glerpípu og magnaðar me rafmagni. Pípan er gerð úr sérstakri glertegund og ber sja*r birtu, þegar rafmagnið fer eftir henni. Með því að velja réH ar tegundir af gleri og réttar gastegundir, og raða öllu eU15 og myndin á að vera, getur maður málað ljóslitum. Þegar Þjóðverjinn A. Einstein kom fram með viðmiðunai- kenningu (relativitetsteori) sína, var sú skoðun alment ríkjan meðal efna- og eðlisfræðinga, að til væri eitthvert óskynj311 legt efni, sem fylti upp tómið í geimnum. Þetta efni var ne>n ljósvaki (ether). Menn greindi mjög á um, hvers eðlis þe^ efni væri. í fyrstu voru menn lengi þeirrar skoðunar, að PaU hlyti að vera all-þétt efni. Síðar studdu enskir eðlisfræðin3ar þessa kenningu, með Sir Oliver Lodge í broddi fylkinSar' Eftir að Einstein kom fram með kenningar sínar, breyttuS skoðanir manna á Ijósvakanum mikið, og gengu sumir sU° langt að fullyrða, að ljósvakinn væri ekki til. Sjálfur hefl'r Einstein ekki haldið þessari skoðun fast fram, þó að honum na
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.