Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 45

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 45
E1MRE]£)]n NORRÆN SÁL 329 jan9t út yfir dauða hjónanna), og meðvitundin um sameigin- e9a starfsmensku að byggingu kynþáttarins. Annan veg er austrænu hjónabandi háttað; önnur lögmál °ta það. Hátíð austræns hjónabands (eða réttara sagt »ham- n9jan« í þvQ felst einmitt í því, að minka sem mest bilið i11 1 tveggja austrænna sálna; fullkomin sæla er þar algert ^arf millibilsins. »FjarIægð« er hinni austrænu sál ekki svið h fj ra^rum> sem hún þarfnist til.allrar andlegrar hreyfingar, eec*Ur aðeins hindrun nálægðar. Örlagamörkin milli sálnanna prn dulin augum hennar eða eru alveg marklaus fyrir hana. i(ra norrænu sjónarmiði virðast austrænar sálir alt af vera að pr°ða hver annari um tær«, hvort sem er í ást eða hatri. annig er fullkomið hjónaband í austrænuní skilningi hin al- esta nálægð, sem lykur úti alla firð og alla þenslu; það er uagnkvæm hjálp til þægilegasta sálarástands, það er að láta j.9 reka tvö saman. Afkvæmin eru foreldrunum ekki hlutverk j ,uPPeldis og langsýnnar umhyggju, heldur hluti af nálægð- nh sem rennur saman við ósk þeirra sjálfra eftir fullnægju. l ^ líkan hátt er austrænni vináttu farið. Sú vinátta er á oatln hátt að minka æ meir fjarlægðina, nálgast alt af meir ap me't\ unz sálirnar geta svo að segja þreifað hvor á ann- h 'l'ri ^Us*ræn vinátta er alls ekki samband tveggja aðeins, e dur svo margra, sem vera skal. Hátíð hennar felst í saddri s ®g)u yfir því, að vera saman, ánægju, sem sálin nýtur bezt sín°99klædd, ef svo má að orði komast. Þessi vinátta hefur l a fullnægju í sjálfri sér, og ekkert í henni bendir út yfir sjálfa, því að annars væri hún ekki fullkomin. b '\orrænni vináttu er öðruvísi háttað. Hún er baráttusam- no, sem er sérstök tegund af starfssambandi, því að fyrir b rræna sál er baráttan einnig sköpun, bardaginn verk. »Að rlast« merkir á norrænu að breyta hluta af umheiminum í r. > hvort sem er með sýnilegum vopnum eða ósýnilegum. eimurinn er v;nunum sameiginlegur vígvöllur, bendir á óunna þa ' • °S, svo sem hjónabandið víkkar og verður að ættrækni, LnniS víkkar og vináttan og verður að brautargengi, þar sem ^ samhuga manna fylgir einum vini sem foringja og fyrir- H - , ^etta er eðli norrænnar drottinhollustu. Sj .at'ð hins norræna baráttusambands felst ekki í unnum ále’ llelclur ' gripinu til sigurs, meðan sigurinn er enn þá fvl *!? •' Þegar vinur styður vin í mestu hættu — foringinn þej art'ð sitt, og fylgdarliðið foringjann, þá er hátíð yfir *m; á björtum vöngum norræns liðsflokks blómgast þá hin °®ta gleði. stæJíllkomin getur slík hátíð aðeins orðið í baráttu við and- °ln9 sama kyns, jafnoka óvin. Þá er ekki barist af hatri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.