Eimreiðin - 01.10.1925, Page 45
E1MRE]£)]n
NORRÆN SÁL
329
jan9t út yfir dauða hjónanna), og meðvitundin um sameigin-
e9a starfsmensku að byggingu kynþáttarins.
Annan veg er austrænu hjónabandi háttað; önnur lögmál
°ta það. Hátíð austræns hjónabands (eða réttara sagt »ham-
n9jan« í þvQ felst einmitt í því, að minka sem mest bilið
i11 1 tveggja austrænna sálna; fullkomin sæla er þar algert
^arf millibilsins. »FjarIægð« er hinni austrænu sál ekki svið
h fj ra^rum> sem hún þarfnist til.allrar andlegrar hreyfingar,
eec*Ur aðeins hindrun nálægðar. Örlagamörkin milli sálnanna
prn dulin augum hennar eða eru alveg marklaus fyrir hana.
i(ra norrænu sjónarmiði virðast austrænar sálir alt af vera að
pr°ða hver annari um tær«, hvort sem er í ást eða hatri.
annig er fullkomið hjónaband í austrænuní skilningi hin al-
esta nálægð, sem lykur úti alla firð og alla þenslu; það er
uagnkvæm hjálp til þægilegasta sálarástands, það er að láta
j.9 reka tvö saman. Afkvæmin eru foreldrunum ekki hlutverk
j ,uPPeldis og langsýnnar umhyggju, heldur hluti af nálægð-
nh sem rennur saman við ósk þeirra sjálfra eftir fullnægju.
l ^ líkan hátt er austrænni vináttu farið. Sú vinátta er á
oatln hátt að minka æ meir fjarlægðina, nálgast alt af meir
ap me't\ unz sálirnar geta svo að segja þreifað hvor á ann-
h 'l'ri ^Us*ræn vinátta er alls ekki samband tveggja aðeins,
e dur svo margra, sem vera skal. Hátíð hennar felst í saddri
s ®g)u yfir því, að vera saman, ánægju, sem sálin nýtur bezt
sín°99klædd, ef svo má að orði komast. Þessi vinátta hefur
l a fullnægju í sjálfri sér, og ekkert í henni bendir út yfir
sjálfa, því að annars væri hún ekki fullkomin.
b '\orrænni vináttu er öðruvísi háttað. Hún er baráttusam-
no, sem er sérstök tegund af starfssambandi, því að fyrir
b rræna sál er baráttan einnig sköpun, bardaginn verk. »Að
rlast« merkir á norrænu að breyta hluta af umheiminum í
r. > hvort sem er með sýnilegum vopnum eða ósýnilegum.
eimurinn er v;nunum sameiginlegur vígvöllur, bendir á óunna
þa ' • °S, svo sem hjónabandið víkkar og verður að ættrækni,
LnniS víkkar og vináttan og verður að brautargengi, þar sem
^ samhuga manna fylgir einum vini sem foringja og fyrir-
H - , ^etta er eðli norrænnar drottinhollustu.
Sj .at'ð hins norræna baráttusambands felst ekki í unnum
ále’ llelclur ' gripinu til sigurs, meðan sigurinn er enn þá
fvl *!? •' Þegar vinur styður vin í mestu hættu — foringinn
þej art'ð sitt, og fylgdarliðið foringjann, þá er hátíð yfir
*m; á björtum vöngum norræns liðsflokks blómgast þá hin
°®ta gleði.
stæJíllkomin getur slík hátíð aðeins orðið í baráttu við and-
°ln9 sama kyns, jafnoka óvin. Þá er ekki barist af hatri,