Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 52

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 52
336 HELFRÓ EIMREIÐIN Húsfreyjan hafði verið byrjuð að skamta frammi í búrinu, þegar ein stúlkan kom fljúgandi fram göngin og gerði henm það skiljanlegt, meira með bendingum en orðum, að ógurleS og örlögþrungin stund væri komin yfir heimilið. Húsfreyja0 þurkaði í flýti mestu vætuna af höndunum með svuntuhorn- inu, leysti af sér kollhettuna og neri með henni alt lausaryk af andlitinu; að því búnu vatt hún sér inn í baðstofuna. Það Ieyndi sér ekki, að jón var sárþjáður. Auðséð var o9> að hann langaði til að hefja máls á einhverju við konu sína^ en um stund báru þjáningarnar ofurliða allar tilraunir hans 1 þá átt. Síðan var sem ögn bráði af honum í svipinn, og hóf hann þá að tala, en sóttmæðin var þess valdandi, að orðn1 voru óljós og slitrótt. »Þá fer nú að styttast sambúðin, Guðrún mín. Ber þó bráð' ara að en ég bjóst við; — þurfti svo margt við þig að t^3 áður en — — þurfti að biðja þig að fyrirgefa mér margt o9 mikið, Guðrún — —«. »Talaðu ekki svona, elsku vinurinn bezti«, sagði Guðrun, »Það er víst ekki færra eða smærra, sem þú þarft nú fyrirgefa mér að skilnaðinum. En það er nú sí svona, að þeirn verður að sinnast sem saman eru. Og ekki get ég ímynd3^ mér, að guðs almáttugs líkn og náð taki hart á smá yfirsjon- um jarðneskra vesalinga sinna«. »Og beiddu fyrir þér, Guðrún! Þeir segja, að hann sÞrif* alt saman upp á lista hjá sér — allar yfirsjónir og þessháttaf- Það verður víst ekki smálítið þvarg út af minni breytni, sárhræddur um að hann eigi bágt með að fyrirgefa mer meginið af lífi mínu. Sér í lagi hvernig ég hef oft og eina ónotast við þig í orðum, heillin mín, þegar ilska hefur hlaup1 í geðið*. »Ég vil ekki heyra þetta nefnt«, sagði Guðrún. »Eg S þvert á móti sagt það eins og það er á þessari alvörustund11’ að svo má heita, að þú hafir borið mig á höndum þér. þó að ögn hafi kastast í kekki á milli, er það ekki tiltöku mál, — og sízt að ég hafi þá látið þig eiga hjá mér skah yrðin, sem guð fyrirgefi mér nú eftir á«. Nú var sem Jóni væri orðið stórum léttara en áður. Sótt mæðin hvarf með öllu og alt yfirbragðið var hressara en uer1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.