Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 54

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 54
338 HELFRÓ EIMREIÐ1^ inu á ný og hvesti á hana augun. Henni þótti því auðsætt, forsjónin myndi — sem raunar betur færi — ætla þeim J°nl og henni lengri, miklu léngri sambúð en áhorfðist fyrir stund' arkorni. »]ú, þú ert sjálfum þér líkur, ]ón. Þú mættir vera lasnarl en þú ert nú, til þess að fallast á nokkra tillögu mína um aukin þægindi á heimilinu. En það skaltu þó vita afdráttar' laust, að næst þegar farið verður út á Eyrina, verð ég að |a bæði sjö álnir af hvítu lérefti, fjórar og hálfa alin af blaa tauinu tvíbreiða, þrjú tvinnakefli og ýmislegt fleira smáveglS<' Og nú lét húsfreyjan dæluna ganga lengi. Hún kom vl^a við, reikaði fram og aftur um farinn veg margra ára sambúða1" og sýndi fram á það, bæði með skörpum rökum og nokkr um hnýfilyrðum við og við, hver dauðans leiðindi heiin»inU hefði staðið af afturhaldinu í ]óni alla tíð. Guðrún var bm^1 starfsöm kona og vel verki farin, og var því langt frá, að hu11 kynni við að sitja auðum höndum á rúmstokknum hjá bónda sínum meðan hún flutti svo langt mál sem þetta var. Hl,n tók sér fyrst fyrir hendur að búa um rúm sitt, er stóð and spænis rúmi Jóns, og er því var lokið, gekk hún aftur og fra111 um baðstofuna og tók víða til hendinni, færði til rokka kamba og kom hverjum hlut á sinn stað. Jón anzaði ekk> umvöndunum hennar aukateknu orði, og það þótti Guðrúa11 ekki góðsviti. Hún þekti það af náinni viðkynningu, að þá s hann jafnan fastast við sinn keip, er hann þagði þráast. Þet*a og þvílíkt jók gremju hennar; harðyrðunum fjölgaði, en að Þvl skapi dofnuðu röksemdirnar. j í baðstofunni var orðið meira en hálfrokkið, og um sturl. hafði Guðrún ekki gefið gaum að hvað Jóni leið. En er varð nú reikað í námunda við rúmið hans, þóttist hún sjá, a honum hafði runnið í brjóst. « En Guðrún kiptist við, því þannig hafði Jón ekki so nokkurn tíma áður. Hún vatt sér að höfðalaginu, því nú v sýnilega ekki seinna vænna með hlý og vingjarnleg orð, se^ Jón hafði verðskuldað margfaldlega, þrátt fyrir alla smámun ina, er milli höfðu borið í dægurglammi þeirra löngu sal^ búðar. Hún lagði höndina á brjóst honum, svo sem vildi 11 ýta við honum með hægð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.