Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 63
ElMREIÐIN Arstraumurinn og uppsprettan. sern með bar . ^'nhverstaðar ofan aö, hátt ofan frá fjallseggjum, kom stór og sterkur ars,raumur brunandi, hentist niður hallann, stökk fram af stöllunum og steVP»ist Ioks í freyðandi fossi niður fyrir hengiflugið, breiddi út blátæra a,nsvoðina framan á bergið, fína og fannhvíta, eins og væri hún emb- sll'sskrúöi andlegrar stéttar manna í Austurlöndum, henti úðaslæðunni Upp > Ioft og Iét hana blakta hátt yfir höfðinu, að geisladjásnin mættu mest í henni glitra. Því árstraumurinn var orðinn ekki svo lítið upp sér af aflinu mikla, sem í honum bjó og ekkert stóðst. Og hann s,S dálítið drembilega eftir því sgm honum óx megin, — tók þar Pler>»ina til fyrirmyndar. — Hafði gaman af óttanum og aðdáuninni um- je rl>s sig, var jafnvel ekki orðinn svo lítið gruggugur af óprútni í með- þess, sem á vegi hans varð, meðan hann var að grafa sér gil, fá Ser farveg. ®f»rlítil berglind átti einnig upptök sín þar efra. Hom undan klöpp ,(5k að trítia ein sér sömu leið og árstraumurinn. Stiklaði milli stein- þ a > meleyrinni, iéttfætt og liðug, líkt og hún danzaði eftir hljóðfalli Ssana sinna. Árstraumnum, sem annars gaf lítinn gaum öðrum en >»eðUm S^r’ V3r^ °siúffrátt starsýnt á hreinu seytluna, sem átti samleið e|^. f>°num og hélt sig þó afsíðis og fór sinna ferða, eins og hún sæi hann '• Hann undraðist létta fótaburðinn hennar og björtu, tindrandi barns- g u»- Og hann lét svo lítið að ávarpa hana: „Hvað heitir þú, kindin?" ;rk9' e9 er mannelskan". „]a, ekki spyr ég nú að. Ekki er von að þú r miklu, ekki burðugri en þú ert. Eiginlega kveður ekki ýkjamikið þ. ^er> auminginn!" En hrein var hún og blátær ofan í botn, það mátti ^ e>9a. „Kannske að þig langi til að komast hérna nær mér, svo að 9eti rétt þér hjálparhönd?" „Nei, ekki nú enn! Eg hef hugsað mér \j . Sair>einast þér seinna". „Er það nú uppeldi, sem á þér er, barn! vi5‘2tu hver ég er?“ „]á, þú ert ótamið aflið, og ég vil komast í kynni Vjtj ^ig og kannske ná yfirráðum yfir þér einhvern tíma seinna". „Ertu 1) .Us’ seytla? Þú að ná yfirráðum á mér!“ Og áfram hentist hann og jj . 1 þá sem bezt út hátíðaskrúðann, þegar hann brunaði fram af 9l.nu °g lét úðareykinn blakta um sig, glitofinn og glæstan. Hún skyldi tii Sia’ að þar fór einhver, sem ögn kvað að, og hann varð að líta aftur að siá, hvað af henni hefði orðið. Nei, skoðum við hana! Var hún e^hi komin á hlið við hann, þó að hún sýndist ekki fara sér hart. uQ ann sa ekhi betur en að hún brosti til hans, og augun hennar blik- j>.^eins °g í blíðlyndu, ungu barni, skær og skínandi, og brosið var svo að ’■ a^ Það var en9>nn méti. Hann gat ekki að sér gert: „Á ég ekki ald • 3 ^19, Yntf>slega, hérna niður hallann?" „Leiða mig! Eg læt e> leiða mig“. Og enn brosti hún svo óviðjafnanlega og kinkaði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.