Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 82

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 82
366 HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? EIMREIÐlt1 með tölu. Þeim fanst séra Calvin fara enn þá meira hjá ser en nokkurn tíma áður, þegar þær spurðu um líðan hans o9 ferð hans til háskólans. Alt í einu heyrðist brak og brestir framan úr eldhúsinu> eins og leirílát hefðu dottið á gólfið og brotnað. Einhver ®ph um leið. Það varð ískyggileg þögn, en svo tautaði Calv>n eitthvað um, hve ráðskonan sín væri klaufafengin. Þetta hefð1 kunnað að nægja, ef elzta Tibbett-systirin hefði ekki muna^ eftir því, að kona hringjarans var vön að koma á þriðjudoð' um og taka til á prestssetrinu. En í dag var fimtudagur. Hun hafði orð á þessu, og ekki var laust við, að nepjuleg Srun :semd Iægi í orðum hennar. »Ó, þetta er alveg rétt hjá yður, en ég hef fengið nyla eldabusku«, sagði Calvin og brosti vandræðalega. »]æja, ekki höfðum við nú heyrt um það«, sagði sú ynSs*a' Sú í miðið sagði aldrei orð að fyrra bragði, en það sen1 hana skorti í mælsku, bætti hún upp í athöfn. Hún stóð þeSar 0- 0> á fætur og reif opnar eldhúsdyrnar; Muriel var að sópa S° ‘Hún var komin í rósrauða léreftskjólinn, en hárið var og augun tindruðu. Calvin reyndi að láta sem ekkert væri. Hann hélt áfi"anl að drekka kaffið, en ærið var hann skjálfhentur. Ungfrú Tibbett — sú í miðið — brosti heldur kuldaleSa framan í Muriel. Henni fanst víst eldabuskan líta helzt til v , út. Brosið fraus á vörum ungfrúarinnar, þegar hún lel* hringana, sem Muriel bar, silkisokkana og skrautlegu ilskóna’ Hakan á ungfrú Tibbett tók að reigjast aftur og upp a vl ' Svo sneri hún illilega upp á sig og hvarf aftur inn í skrl •stofuna. Systur hennar fengu fljótt pata af því, að eitthva , alvarlegt væri á seiði, því ungfrú mið-Tibbet sperti brýmar^ ^ífellu án þess að mæla orð frá vörum. Þær flýttu sér ^ kveðja og tóku á rás stóran hring í herberginu til þesS geta séð inn í eldhúsið og virt Muriel vel fyrir sér. Calvin fylgdi þeim til dyra. Að skilnaði sneri sú elzta s að honum og mælti í ísköldum róm: »Ég er hrædd um, að fríið hafi orðið til þess að ðe yður eitthvað ruglaðan, séra Calvin. Það lítur helzt út ‘V ’ að þér hafið gleymt þeim skyldum, sem hvíla á manni í V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.