Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 24
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin annað að fara eftir en eðlishvöt sjálfra sín. Skordýrafræðingar hafa fundið sérstök einkenni á lifnaðarháttum moskitóanna, flugnategundar þeirrar, sem orsakar malaríu-sýkina, og er talið að þessi einkenni muni hafa mikilvæga þýðingu í baráttunni fyrir útrýmingu þessa hættulega sjúkdóms. Nýjar upplýsingar hafa fengist um forsögu mannsins af steingervingum, sem fundist hafa af forsögumanninum Pithecanthropus frá Austur- Indlandi og öðrum (Australopithecus) frá Suður-Afríku, ná- skyldum að útliti öpunum, en þó beinum fyrirrennurum mannsins, eins og hann er nú. Tæpast hefur nokkur vísindaleiðangur á liðna árinu vakið eins mikla athygli eins og rannsóknarstofnun sú, sem Rússar settu niður á sjálfum norðurpólnum og nú hefur verið bjargað úr reki með ísnum í norðurhöfum. Vænta menn mikils árang- urs af athugunum og starfi hinna rússnesku vísindamanna, eftir að þeim hefur nú auðnast að komast heilu og höldnu úr þessum merkilega leiðangri. Flugferðir á norðurslóðum hafa verið farnar á árinu 1937 með meiri og betri árangri en áður, og menn hafa fundið upp nýjar og öruggari aðferðir til að verja flugvélar ísingu, en af ísingu stafar ein mesta hættan við flugferðir í heimskautalöndunum. Rannsóknirnar á eðli og byggingu frumeindanna hafa haldið áfram, og ýmislegt nýtt komið í ljós, sem áður varð ekki skýrt- Frægasti eðlisfræðingurinn, sem stundað hefur þessar rann- sóknir og var að nokkru leyti upphafsmaður þeirra, Ruther- ford lávarður, lézt á liðna árinu, en nýir menn hafa komið 1 hans stað og haldið athugunum hans áfram. Unnið er af kapP1 að því að sundra frumefnunum eða kljúfa atómið, og tilraum1' eðlisfræðingsins Vreij með að einangra þungt köfnunarefm hafa leitt í Ijós mikilvægar nýjungar í eðlis- og efnafræði. Þa® hefur komið í ljós, að það eru ekki aðeins sameindir fastra efna, sem hafa sérstaka gerð, heldur virðist svo vera einmg um sameindir fljótandi efna. Vanþekkingardjúp það. sem hing- að til hefur verið staðfest milli rannsóknanna á gerðum sameinda, nægilega smárra til þess að skýrgreinast með N- geislum, og gerðum sameinda, nægilega stórra til þess að ai~ hugast í smásjá, er nú verið að brúa með rannsóknum á hm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.