Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 29
wmreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
§erð. í undirbúningi er að reisa niðursuðuverksmiðju sjávar-
aíurða að tilhlutan Sainbands íslenzkra fiskframleiðenda, og
yms fleiri iðnfyrirtæki eru í uppsiglingu. Mikið af þessum
Unga iðnaði hefur orðið til í skjóli innflutningshafta, og reynir
iyrst á gæði hans og getu, ef innflutningshöftin yrðu afnumin,
SV0 hann yrði að keppa við erlenda framleiðslu. Annars er það
alit fagnianna, að margt af hinum innlenda iðnaði standist
erlendan samanburð hvað gæði snertir, enda þótt verð sé ef til
VlH yfirleitt hærra en á markaði nágrannaþjóðanna. Á liðna
arinu lauk smíði stærsta fyrirtækis, iðnfræðilegs eðlis, sem enn
hefur verið ráðist í hér á landi, en það er Sogsvirkjunin, sem
'ar opnuð til afnota í lok ársins.
Hafnargerðir og lendingarbætur hafa verið þessar helztar:
á Skagaströnd var hafinn undirbúningur að framlengingu á
hafnargarði. Á Sauðárkróki byrjað á hafnargarði og honum
lokið á 140 metra kafla, sem er rúmur helmingur af allri lengd
^arðsins, eins og hann á að verða fullgerður. Á Hofsós var
lengd brvggja og gert söltunar„plan“. Á Siglufirði var unnið
Jfl'ani að framlengingu hafnargarðsins þar, sem er alls 165
metra langur. Framlengd var bátabryggja á
Ólafsfirði um 15 metra. Loks var unnið að
dýpkun hafnarinnar í Vestmannaeyjum. Nýir
vitar voru reistir í Málmey á Skagafirði og í
Grimsey. Að vegagerðum var unnið á 59 stöð-
Uln víðsvegar um landið. Mest var unnið að Krýsuvíkurvegi (f.
r’ 103-000) og á Holtavörðuheiði (f. kr. 60.000). Nýjar brýr
^0ru gerðar á Fróðá við Ólafsvík, Bæjará í Reykhólasveit, Vík-
Ura 1 Strandasýslu, Hólssels-kíl á Fjöllum, Hofsá undir Eyja-
jjöllum, Kvoslækjará og Gróf í Fljótshlíð og ennfremur á
jarðará í Seyðisfirði.
Áýjar símalinur voru þessar helztar: Lína frá Skálanesi í
eyðisfirði að Daiatanga, frá Laxamýri að Þverá til Hvera-
'alla 1 Aðaldal og einnig frá Laxamýri að Sandi, frá Skinna-
^tað og Lindarbrekku að Austara-Landi, frá Hólum í Horna-
r b með álmu til Þinganess og Syðri-Fjarðar, að Horni, frá
akkafirði að Skeggjastöðum, frá Ásum til Ásólfsstaða, frá
éttarholti í Skagafirði að Syðri-Brekkum, frá Munkaþverá í
yjafirði að Syðra-Laugalandi og frá Minniborg að barna-
uPinberar
'erklegar
framkvæmdir,