Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 35
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 13 Jochumsson, Guðmund Friðjónsson, Stefán Stefánsson, skóla- ttieistara o. fl. Var blaðið að öllu merkilegt, líklega með allra beztu blöðum á sinni tíð. Einar lét af ritstjórn þess 10. sept- ember 1904. Einar tók við ritstjórn Fjallkonunnar 1S. október 1904. I henni eru það einkum þrjú brennandi stórmál, sem taka á- huga ritstjórans og rúm blaðsins. Fyrst er það pólitíkin, í oodstöðu við stjórn Hannesar Hafstein, — sem Einar og fleiri1) töldu hlutdræga flokkstjórn,2) — og lausn hans á íit- sónamálinu. Strax í fyrsta tölublaði Einars hefjast umræð- Urnar, og eftir það má segja, að ritsíma- og loftskeytamálið sé rætt í hverju blaði alla tíð Einars. Stjórnarandstæðingar Etu svo á, að loftskeyti Marconis yrðu bæði hentugri og ódýr- ari fyrir ísland en ritsíminn, og þegar þeir þóttust bornir ráð- Uni um það mál, stofnuðu þeir Þjóðræðisfélag3) til að reyna að tryggja það, að vilji meirihluta yrði aldrei fyrir borð bor- 'nn (þjóðræði = parlamentarismus). Einar var enn á þessari skoðun í símamálinu, er hann reit eftinnæli Björns Jónssonar ( Andvara. Annað stórmálið var skipun alþýðufræðslunnar n grundvelli þeim, er Guðmundur Finnbogason hafði lagt. Eiu það eru allmargar greinir, bæði eftir ritstjóra og Guð- uiund sjálfan.4) Menn bjuggust við því að Guðmundur yrði gerður fræðslumálastjóri, eins og sjálfsagt virtist. En það varð ekki, og var það kent ræðu hans á Austurvelli á bændafund- inum fræga, 6. ágúst,5) er haldinn var til að sýna stjórninni 1 tvo heimana út af ritsímamálinu. Eriðja stórmálið, og það hið persónulegasta þeirra allra, var rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Fyrsta greinin um þau (•.Dularfull fyrirbrigði") kom í Fjallkonunni 7. apríl 1905.°) Einar hafði beitt sér fyrir þeim, fyrst á Akureyri árangurs- t) Sjá t. d. Séð og lifað, eftir Indriða Einarsson. — 2) Fjallkonan 25. °kt. 1904. _ 3) Fjallkonan 7. júlí 1905. Sbr. og flugrit E. Hjörl.: Ritsima- Jnáli<J. Athugasemdir við Andvararitgjörð Jóns Ólafssonar, Rvík, 1905. 20 áls. __ 4) Fjallkonan 8. okt. 1904 og síðar. — 5) Fjallkonan 10. ág. og í n*stu blöðum. — 6) Aðrar greinir um pau eru i Fjallkonunni 22. apr. 5., 2fi- mai, 27. nóv. 1905; 12., 19. jan., 16. febr., 10., 15., 17., 23., 30. marz og 6- april 1906.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.