Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 39
EIMREIÐIN
Ellistyrkur.
Smásag'a.
Stefá
Hann átti heima uppi á lofti í tvílyftu
timburhúsi utarlega á Skaganum. Her-
bergið hans var ekki stórt, og það voru fá
húsgögn í því. Glugginn var á móti suðri,
og það var gamall tréstóll við gluggann. Þar
sat gamli maðurinn stundum, þegar sól-
skin var. Rúmið hans var undir vesturhlið-
inni, en við hina hliðina stóð gamalt skatt-
hol, og á miðju gólfi var borð. Nú átti hann
ekki lengur fleiri húsgögn. — Hann hét Ást-
valdur og var orðinn gamall. Hann var ekki
einn þeirra manna, er með aldrinum fá yfir
ln •lónsson. sig tiginmannlegt yfirbragð, með hinum
gráu hærum, og skapa sér virðingu hinna
JnSri fyrir fróðleik og sögukunnáttu. Hin fáu hár, sem eftir
01 u á höfði hans, voru að vísu hvít, en annars var hann sköll-
111 > og skalli lians var upphryggjaður straumlínuskalli. Hann
nni engar sögur, og þó hafði hann verið formaður á opn-
In bát í þrjátíu og fimm vertíðir. Hann var annars mjög fá-
, a llr- Rödd hans hélt ekki styrk sinum nema nokkur augna-
1 1 einu, svo dó hún út i góðlátlegu, brosandi hvísli. Hann
s.nr nefnilega altaf ungur hið innra og geymdi vel og trúlega
góða skap og glaða viðmót. Það þótti öllum, sem kyntust
°num> vænt um hann.
tjj GSS^ sjntiu °8 sex ár, sem liðið höfðu af æfi hans, hafa ef
^ Vlil ekki verið viðburðarík frá sjónarmiði víðföruls heims-
r&ara. Nei, saga lians var ekki skreytt með spennandi æfin-
Un 1111 ^nn að mestu leyti gerst í þessu þorpi og á sjón-
s^ ^ ^PPhafið kannske i einhverjum íslenzka afdalnum. En
ha'11 ilanu eimi sinni sýnt svo mikla karlmensku, að nafn
lls var á hvers manns vörum á Skaganum. Það var þegar