Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 40

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 40
18 ELLISTYRKUR EIMRBIBIN „Tjaldurinn" fórst. Fimm menn af sex druknuðu. Einn komst á kjöl. Það var hann. í næstum sólarhring hélt hann sér á kih í ofsaveðri, eftir að hafa liorft á félaga sína hverfa í djúpið- Það var þá sem tveir synir hans fórust. En það hafði enginn séð á honum. Hans gamla glaðværð náði sér fljótt aftur, og aldrei talaði hann um þennan atburð að fyrra bragði. Nei. hann Ástvaldur hafði aldrei verið uppnæmur fyrir smámun- um, þótt honum væri ekki gefið neitt sérlega karlmannlegt útlit. Hann hafði seiglast. Nú var hann orðinn skar. Já, hann hafði barist sinni hörðu baráttu — og sigrað á vissan hátt. Að visu hafði sigurinn hvorki fært honum auð né metorð, en hans vegna hafði honum auðnast að gifta sig ungur, eignast sex börn og reisa sér tvílyft timburhús með stórum kartöflu- garði í lóðinni, hafa altaf nóg að borða og talca mikið í nefið- En það var annars langt síðan þetta skeði. Konan hans var dáin fyrir svo löngu, að hann var alve» hættur að nefna að hún hefði verið til. Börn hans, þau fjögur sem lifðu, þau voru komin sitt á hvert landshorn, gift og farm að eiga börn. Þau höfðu öll sýnt honum þá ræktarsemi að láta heita í höfuðið á honum. Þannig gat hann nú séð fram- hald lifs síns — hið eilífa líf. Meira að segja húsið, sem hann hafði látið byggja, það hét líka í höfuðið á honum. Allir :1 Skaganum kölluðu það Ástralíu. Kannske liefur það einhvern- tíma átt að heita eitthvað annað, en það nafn hefur þá gleynist. Nú átti hann þar heima hjá Guðrúnu dóttur sinni, sem æfin' lega var kölluð Gunna í Ástralíu. Maðurinn hennar var kallnðm' Gvendur í Ástralíu og börnin þeirra, kralckarnir í Ástralín- Fólkið alt: fjölskyldan í Ástralíu eða Ástralíufjölskyldan. Ug af því öllum var svo vel við hann, þá var nafnið hans altat stytt, og hann sjálfur var kallaður Ásti gamli i Ástralíu. Svona fast var nafnið hans orðið bundið við tilveruna. En svo kom árans sjóndepran til sögunnar, og hennai vegna varð hann fyrir því óhappi að detta á bryggjunni og lærbrotna. — Svona var það að verða gamall, sagði hann, og svo bætti hann við brosandi og góðlátlega og næstum hvíslandi: —- ^að er svona að verða gamall. Upp frá því komst hann ekkert nema við hækju og staf. En hann þurfti ekki að kvarta. All'1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.