Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 54
32 SÖNGFÖH KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 bimbeiðin barún, lagði ræðurnar út á íslenzku, sem hann talaði prýði- lega, enda heldur hann uppi kenslu í íslenzku fyrir tékkneska stúdenta, og er góð aðsókn að þeirri kenslu. Jafnframt var kórn- um afhent að gjöf fagurt ritverk með myndum um hina fornu Prag. Karlakórinn þakkaði með nokkrum orðum og afhenti norræna félaginu hina nýútkomnu bók Jóns Helgasonar um Reykjavík. Hinn 14. nóvember að morgni lögðum við af stað til Vínar- horgar, og lá leið okkar nú um landslag, sein var gjörólíkt þvi> sem áður hafði verið farið um og miklu tilbreytingarmeira, en klukkan langt gengin 4 komum við á Norðurbrautarstöðina í Vín. Þar voru fyrir dr. Hans barún v. Jaden, fyrrum yfirréttar- dómari, og kona hans, barúnsfrú Ásta, systir dr. Helga Péturss. Flestir íslendingar búsettir í Vín og fulltrúar helztu söngfé- laga í Vín og Austurríki, 12 talsins, sem ávörpuðu kórinn, hver fyrir hönd sinnar stofnunar, voru og mættir. Meðal þeirra var próf. Weisshappel, faðir slaghörpuleikara kórsins, Fritz Weisshappel, og er prófessorinn mildlsmetinn maður í sínu landi vegna hljómlistarstarfa sinna. Einnig talaði málarinn Theodor Henning, sem hefur verið hér á landi nokkrum sinnum, til kórs- ins á íslenzku, og þakkaði kórinn öllum ræðumönnum fyrir sig. Var síðan lialdið um þvera borgina til gistihússins, sem lá nálægt Kárntenerstrasse, en það er ein helzta gata borg- arinnar. Að lokinni máltíð fóru flestir að hátta, því menn voru allvolkaðir eftir tveggja daga þreytandi járnbrautarferðalag, en allmargir voru gestir barúns v. Jadens og barúnsfrúarinnar og sátu þar í góðum fagnaði fram á nótt. Enda þótt barúninn sé við ár er hann hinn hressasti, síkátur og leikur á alsoddi, og er á heimili þeirra hjóna hugsað lítið um annað en ísland og islenzk mál. Barúninn er formaður norræna félagsins og ís' lendingafélags í Vín, og hafði hann annast allan undirbún- ing undir komu kórsins svo sem bezt mátti verða °S ekkert ómalc sparað. Næsta dag var Leopoldsmessa, en þa® er nokkurskonar þjóðhátíðardagur Austurríkismanna, 1}V1 hinn blessaði Leopold er verndardýrlingur þeirra. Af þvi til" efni söng einn vígslubiskupanna í Vín hátíðlega biskupsinessu í Stefánskirkjunni, en hún er fræg fyrir fegurð sína og turn, sem Gröndal segir í Heljarslóðarorustu að sé svo hár, að allu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.