Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 63
EIMHEIÐIN
OPNUN GRÆNLANDS
41
Grænlendingar og grænlenzk-danskt fjölskyldufólk.
(Myndin er tekin á ísafirði, er Græniandsfar eitt kom þar við fyrir
nokkrum árum.)
bezt þekki til í Grænlandi, séu oftast beint eða óbeint háðir
e>nræði Grænlandsstjórnar og þori því ekki að segja sannleik-
ann °pinberlega. Það eru dæmi til að uppgjafaembættismenn
frú Grænlandi, sem komnir eru á eftirlaun og hafa áður verið
ar*dstæðingar ríkjandi fyrirkomulags þar i landi, treysti sér
abs ekki að láta uppi álit sitt, af hræðslu við að verða fyrir
barðinu á Grænlands-éinokuninni.
Rithöfundurinn Peter Freuchen ritaði bók um Grænland
jl’Grönlandske Problemer“), sem kom út árið 1931 á forlag
nsselbalchs í Kaupmannahöfn, þar sem hann krefst þess, að
a_ndið lne<5 hin mörgu og góðu skilyrði bæði til fiskiveiða, land-
nnaðar, námugraftar, iðnaðar og loðdvraræktar verði opn-
‘ > svo að framtak einstaklingsins fái að njóta sín þar og at-
lnnuleysingjarnir í Danmörku, sem heima fyrir fari í hund-
ana’ andlega og siðferðislega, vegna aðgerðarleysis og eymd-
ar’ geti gerst þar brautryðjendur. Á sama tíma sem stórveldin
lla S1§ undir stríð til þess að afla sér nýlendna, láta Danir
r‘enland ónotað. Þessi deyfð hefnir sín á þann hátt, að aðr-
ar Þjóðir, árvakrari og framsýnni en þeir, munu vekja Græn-
‘n sstjórnina af aldasvefni hennar. Því engin þjóð — og ekki