Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 67

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 67
EltoREIÐIN OPNUN GRÆNLANDS 45 En ef til vill sætir Grænlandsstjórn þó ekki eins hörðu á- mæli fyrir störf sin i neinu eins og fyrir framkomu sína í garð fiskimanna við Grænlandsstrendur og þá fyrst og fremst I'æreyinga. Þeir eru hundeltir af útsendurum einokunarinn- ar> og svo langt hafa þessar ofsóknir gengið, að legið hefur að slægi í bardaga á miðunum, milli Grænlendinga og Pæreyinga. Einn slíkur atburður á að hafa gerst í sumar sem leið, er útsendarar einokunarinnar miðuðu hlöðnum byssum a færeyska fiskimenn, en út af þessum atburði er ritað í tíma- ’itinu „Grænland“ á þessa leið: »Þessi leiðinlegi atburður, — sem því miður getur vel end- Urtekist siðar, án þess að þá verði látið sitja við ógnanimar einar um að skjóta, — verður að rannsakast tafarlaust af yfir- •voldunum, áður en það er orðið um seinan. Því það er ilt ef s'° færi, að friðsamir fiskimenn yrðu að vopnast til þess að Ulega fiska á dönskum miðum og eiga veiðarfæri sin þar óhult. " En rannsóknin verður að fara fram, án þess að Grænlands- s Jórn komi þar nálægt. Slíkt liggur í augum uppi, því ástandið a Grænlandi sýnir, að Grænlendingarnir, þessir annars svo t^ðsömu og vingjarnlegu menn, finna ekki sjálfir upp á svona tri*otaleguni árásum. Og ekki er það atvinnurógur, sem illind- Unum veldur, til þess eru grænlenzku miðin altof auðug, því fiskimergðin er jiar alveg takmarkalaus. Það liggur því næst af ætIa, að það séu alt aðrir hagsmunir, sem ráða jiessum að- °rum- Einokunarstjórnin hefur lengi fundið, að valdi henn- ar’ sem hingað til hefur verið ótakmarkað, gæti stafað hætta a l)eirri réttmætu kröfu Færeyinga, að jieir sem danskir ríkis- °rgarar mættu hafa frjálsan rétt til fiskveiða á grænlenzkum 1111 ðuni og jafnframt heimild til að nota þær mörgu sjálfgerðu a nir> sem eru við strendur Grænlands. Við höfum hvað eftir 'mnað bent á hve frámunalega fjarstæðukend jiau eru, skilyrðin, °'u stjórnin hefur sett fyrir þvi, að danskir fiskimenn fái að ^Jóta góðs af auðæfum hafsins við Grænland. Þannig hefur 'n krafist jiess, að jieir yrðu að undirgangast mjög auðmýkj- ,'ndi tæknisskoðun áður en jieir gætu fengið leyfi til að fiska köfunum umhverfis Grænland. Þar sem Færeyingar mega ^ 1 stlga fæti á land á Grænlandi og ekki hafa neitt samband Grænlendinga, verða kröfur eins og jiessi nánast hlægilegar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.