Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 68

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 68
46 OPNUN GRÆNLANDS EIMnEIÐIN' einkum þar sem útlendingar eru ekki undir sama eftirlit settir. Það eru með öðrum orðum notuð öll hugsanleg ráð til þesS að varðveita einokunina, en þar sem erlend stórveldi hafa krafist frjálsra afnota af grænlenzkri höfn, getur stjórnin ekki beinlínis komið í veg fyrir að Færeyingar noti þessa höfn einn- ig. Hinsvegar heldur hún látlaust uppi hinum óviðfeldnu þving- unarráðstöfunum gegn Færeyingum. Og það er ekki nóg að hún setji þenna óboðlega stimpil á heiðarlega og ötula danska sjómenn, heldur sýnir hún einnig og embættismenn hennar, að fiskimenn vorir eru illa séðir gestir við Grænland. Svokall- aðir „vísindalegir" leiðangrar erlendra manna og amerísk lysti- skip njóta gestrisni hjá grænlenzku stjórninni, og þeim er tek- ið með kostum og kynjum, en dönsk skip undir dönskum fá1111 ofsótt á svívirðilegasta hátt. Þannig er það orðin hreinasta- plága, hvernig unglingar í þjónustu stjórnarinnar hafa það að dægradvöl, án þess að hafa nokkurt lögregluvald, að eltast við færeyska fiskimenn meðfram ströndunum, taka þá formála- laust og draga þá fyrir yfirvöldin í landi, sem svo dæma þ11 1 þungar fésektir. Auðvitað hafa þessir einokunar-gemsar ekk- ert vit á að dæma um það, hvort fiskimennirnir eru innan við þriggja mílna takmörkin eða ekki, og því síður hafa þe,r nokkra heimild til að taka sér lögregluvald. En það hörinuleS' asta við alt þetta einokunarbrjálæði er það, að sjálfir Græn- lendingarnir geta hagað sér alveg eins hvar og hvenær sem þelin gott þykir. Það liggur í augum uppi að svona réttarfar hlýtm' að enda í hreinu og beinu stjórnleysi. Og slíkar aðfarir hafa það óumflýjanlega í för með sér, eins og áður er sagt, að faU'- eyskir fiskimenn neyðist til að grípa til vopna, þegar þeim el’ ógnað með vopnum. Það er óumflýjanleg sjálfsvörn gegn ein' okuninni og þjónum hennar. Það þarf A'arla um það að ræða, hvað af þessu getur hlotist. Spurningin, sem hér kemur til at- hugunar, er skýr og greinileg: Hver ber ábyrgðina á því, íl® svona er komið? Og hverra erindi er verið að reka þar sem Grænlendingum er kent að sýna fjandskap öllum dönskum framkvæmdum, sem eru óháðar einokunarstjórninni? Og 11 ® lokum: Hver er meiningin með því að reyna að koma fram óeðlilegri sjálfsstjórnar-pólitík á Grænlandi? Er það síðasta vígi einokunarinnar, sem verja á með slíkum ráðmn?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.