Eimreiðin - 01.01.1938, Side 73
E1MREID1N
BJAKGVÆTTUR
51
^ið merkilega efni þess. Meiri hluti þess er hér birtur óbreytt-
Ur. en allar skýringar neðanmáls hef ég ritað. Þó að Stefán sé
eigi einn um það að hafa borið gæfu til að bjarga mönnum frá
'iruknun úr Mývatni, má fullyrða að enginn hafi jafnoft leyst
l'ann vanda. Hlaut hann viðurkenningu úr Carnegiesjóðnum
iyi'ir björgunarstarf sitt. Þess skal getið, að síðastliðin 120
ai hafa druknað í MýAratni sjö manneskjur. Er það riæstum
einn af hverjum hundrað, er andast hafa í Skútustaðapresta-
^alli á því tímabili (7/703); en tæpur þriðjungur þeirra, er
'°veiflega deyja þar á sama tímabili (7/23).
í*að mun hafa verið i janúar 1869, að Stefán, ásamt þrem eða
i.iórum drengjum um fermingaraldur, var á dorg upp við
Strandarland. Var þá skautafæri gott og glær ís. Við dorgar-
Setuna voru þeir eigi meira en svo stöðugir, en gerðu sér ým-
lstegt til gamans og tilbreytingar. Eitt af því var að elta sil-
llng, er þeir sáu undir ísnum, þar til hann var orðinn svo þreytt-
Ul. að hægt var að vaka upp yfir honum og krækja hann upp.
einuni slíkum eltingaleik, er þeir voru staddir suður af Voga-
teigum, gætti einn þeirra, Sigurður Björnsson,1) sin eigi og
ettl silung beint í opinn glugga eða vök, er þar var á ísnum.
01UU hinir strax til aðstoðar og höfðu vanalega aðferð, er svo
stendur á, að þeir héldu hver aftan í annan, svo sá aftasti væri
Sein lengst frá hinum veikari ís. Gat einn þeirra þegar náð í
stat Sigurðar, en þrátt fyrir það gekk seinlega að ná honum
uPp. Misti þá sá, er fremstur var, þolinmæðina, slepti öllu
Sainan og lét svo um mælt, að þetta væri vonlaus barátta. Var
eiun þá svo snarráður, að hann sleit sig úr halarófunni, náði
stufinn að nýju og mælti til félaga sinna þeim eggjunarorð-
, ni’ ’.uð eins gætu þeir allir farið og látið félaga sinn drukna
aina“. Tókst þeim líka eftir nokkurt staut og stimpingar að
Ua félaga sinum úr vökinni.
^a Var Þa6 í nóvember 1878, að Stefán var staddur á Hólum í
yjafirði, í kynnisför hjá Jóni Hinrikssyni. Lenti hann þá í
___l æfintýri að sækja nokkrar ær með þrem mönnum öðrum
^igurður Björnsson var fæddur i Prestshvammi í Aðaldal 12. okt.
. ’ luttist hann til Mývatnssveitar, giflist þar og var á ýmsum stöðum
'eitinni i húsmensku ásamt konu sinni og dóttur. Hann andaðist á
Jautlöndum 7. dez. 1933.