Eimreiðin - 01.01.1938, Page 88
eimheiðin
En um berklasýki á íslandi.
Eftir Sigurjón Jónsson■
Ritgerð með þessari fyrirsögn eftir M. B. Halldorson, lækm
í Winnipeg, birtist í 3. hefti Eimreiðarinnar f. á. Mér sýnist
vera svo margt athugavert þar, að ég þykist ekki mega fremJa
þau „þöglu svik“ að þegja við henni með öllu, úr því að eg
er farinn að taka þátt í umræðum um berklamálin á annað
borð.
Höf. gerir mér þann vafasama heiður að nefna mig á tveun
stöðum. „Vafasama", segi ég, því að á báðum stöðum er þannio
hagað orðum, að þeir, sem ekki hafa lesið grein mína í 1- tl-
Eimreiðar f. á., hljóta að fá mjög skakka hugmynd um, hverju
þar sé haldið fram. Það er sýnt í nokkurskonar spéspegli, og a^
vísu ekki allsendis óhöndulega, ef með vilja er gert. Ég nenm
ekki að eltast við fyrri staðinn, því að til þess að sýna ni-
bakanirnar þar, þyrfti lengra mál en mér þykir borga sig a^
eyða til þess, og ég vona, að flestir lesendur vilji og geti Selt
sér það ómak að bera grein mína saman við það, sem þarIlíl
er eftir mér haft. En síðari staðurinn er svona, orðrétt: „I511®
er engin þörf á að vera eins svartsýnn eins og Sigurjón læknn
Jónsson. Engin þörf á því, að meiri partur barna deyi á fyrstn
eða öðru ári.“ Þetta verður tæpast skilið öðruvísi en svo, a®
ég hafi talið þörf á því og lagt það til að láta „meiri Palt
barna deyja á 1. eða 2. ári (slátra þeim, eða hvað?). Og s'(l
kemur: „Langflest þeirra er hægt að ala upp á þann hátt, a^
þau verði að sterkum, hraustum, berklafríum borguruni“- En
einmitt þetta siðasta sagði ég að ætti að gera og yrði að gcta
tekist, og að það væri, auk sjáfsagðra hreinlætisframfara, ein<1
færa leiðin til að draga úr berklaveikinni. (Sjá Eimr. 19S >
bls. 39). „Svartsýni“ mín er m. ö. o. fólgin í því að halda fram
kenningu, sem höf. lízt svo vel á, að hann tekur hana trausta
taki, svo að sem kurteislegast sé að orði komist, og setm
fram sem sína eigin „uppfundning". Náttúrlega tekur „UPP