Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 99

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 99
EIMREIÐIN NAPÓLEON AUSTURLANDA 77 andúðarinnar í garð Japana. Hann lét ennfremur bæta vegi og saxngöngur og kom á ýmsum endurbótum í uppeldis- og heil- hrigðismálum. Sjálfur hvatti hann landa sína í ræðu og riti til ;>ð sameinast og verða öflug og' samtaka þjóðarheikl. Einkum eru útvarpsræður Chiang-Kai-Sheks frægar orðnar um endi- h>ngt Kína, og með þeim hefur hann vakið þjóðarmetnað Kín- Verja og gefið þeim nýja útsýn yfir lífið. En örlagaríkasta slvi'efið, sem Chiang steig á þessu tímaliili, er sennilega það, er hann gekk að eiga Mei-Ling-Soong, því þá komst hann í tengdir Vlð „Soong-höfðingjaættina“, en það er hún, sem öllum öðrum h'emur styrkir Kina fjárhagslega. Mei-L ing er í föðurætt komin af farandsala einum, Charlie Soong að nafni, sem síðar las guðfræði við Vanderbilt-háskól- ar>n í Nashville, Tennessee-fylki í Bandaríkjunum, og larik æf- nini sem stórríkur bihlíu-forleggjari heima í Kína, enda er Soong-fjölskyldan (þrjár systur og þrír hræðurj talin auðug- asta fjölskyldan þar í landi. tJúang hafði verið giftur áður en hann kyntist Mei-Ling- S°°ng, en skildi við þá konu og hjákonur sínar til þess að giftast Mei-Ling. Hún hefur fengið mentun sína í Bandaríkjunum, ei' stúdent frá háskóla þar i landi, skáld, blaðamaður og kristin. ^un tilheyrir trúarflokki Meþódista og hefur þegar gert Chiang Meþódista, enda kom það hrátt í ljós, að hún hefur mikil ahrif ú mann sinn og aðstoðar hann á allar lundir með ráðum dáð. Hún er túlkur hans, því hann talar ekki önnur mál en hinversku. Hún sér að mestu um ritskoðun blaðanna og hefur Sett sig svo vel inn í flugmál, að hún er nú talin að ráða meiru 11111 þau mál en nokkur annar í Kína og oft nefnd „flugmálaráð- herra Kínaveldis á hak við tjöldin". Frú Chiang-Kai-Shek er Sei'vileg kona milli þrítugs og fertugs, listelsk og leikur vel á hljóðfæri. Það er sagt að hún sefi oft æstar taugar eiginmanns síns lneð því að leika fyrir hann lög eftir Bach og Schubert á Píanóið. Og þar sem hún er æðsta kona Ivínaveldis, hafa til- higur hennar og ráðleggingar örlagaríkari áhrif en nokkurs annars Kínverja. Þau hjónin berast ekki mikið á heima fyrir, °S frú Chiang vill forðast alt óhóf. Hún sér um að Chiang lesi hafla í ritningunni á hverjum degi, og á sunnudögum eru Seistakar guðsþjónustur haldnar á heimili þeirra hjóna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.