Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 101

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 101
ElMREIÐIN NAPÓLEON AUSTURLANDA 79 Kristilega sveitaguðsþjónustu-sambandsins í Kiangsi, og ferð- aðist sjálf um bágstöddustu héruðin, sá með eigin augum þá kúgun, sem íbúarnir urðu að þola af sínum eigin hermönn- Um> °g eymdarkjör fólksins, og fékk komið á endurbótum meðal þess, þannig, að „það gat farið að lifa eins og menn, án Þess að verða fyrir misþyrmingum daglega“, eins og hr. Shep- herd komst að orði. í öðru lagi tók hún öflugan þátt í „Endurvakningar-hreyf- mgunni“, en tilgangur hennar var „að lyfta hverjum einstakl- lng til nýs skilnings á skyldum hans gagnvart sveit hans og fjölskyldu og þjóðinni í heild.“ Endurvakniiig þessi kom fram á ýmsa lund, svo sem í því ‘>ð utrýma rottum og flugum, forðast lauslæti, fórna sér fyrir 1 J°ðfélagið og sveitina sína og temja sér þagmælsku. Sjálf er Eú Chiang mjög fjandsamleg ýmsum Vesturlanda-siðvenjum, Sem rutt hafa sér til rúms í Kína, þó að hún hafi áhuga á 'estramni menningu og sé sjálf að nokkru leyti alin upp í Ameríku. Eegar vindlingareykingar, að vestrænum sið, tóku að keyra 111 hófi nieðal kínverskra kvenna, skipaði hún lögreglunni að ^fa vindlingana út úr kvenfólkinu á strætum og opinberum stöðum, ef það sæist þar reykjandi. Lögreglan fékk einnig skipun um að reisa háa skilveggi á ?lUi tivenna og karla á sumar-baðstöðunum í Kína, og hár- un, litaðar kinnar, varir og neglur á kvenfólki eru inn- 11 iar venjur, sem ekki eiga upp á háborðið hjá frú Chiang. ,^að E°m meira að segja fyrir í Kanton, að áberandi tízku- 'Jolar voru rifnir af konum og ungum stúlkum og brendir epinberlega á götunum. Kjóla- og skartklæðasölum var skipað ‘ >»hreinsa til“ í búðargluggum sínum, og alt þetta og fleira 1 Uit framkvæmdi lögreglan eftir skipun frá frú Chiang. Him opnagi st0fnun eina i Nanking, sem hún nefndi „Hlið '°narinnar“, og gátu einstæðingsstúlkur leitað þangað að góð- u*n eiginmönnum, og stofnað með þeim heimili. þessu, sem hér hefir verið talið, sést, að frú Chiang er atl'Aæðamikil kona, sem lætur margt til sín taka. Maður henn- styrkir hana með ráðum og dáð, og einnig báðar systur lennar, frú Sun-Yat-Sen, ekkja fyrsta forseta lýðveldisins, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.