Eimreiðin - 01.01.1938, Side 101
ElMREIÐIN
NAPÓLEON AUSTURLANDA
79
Kristilega sveitaguðsþjónustu-sambandsins í Kiangsi, og ferð-
aðist sjálf um bágstöddustu héruðin, sá með eigin augum þá
kúgun, sem íbúarnir urðu að þola af sínum eigin hermönn-
Um> °g eymdarkjör fólksins, og fékk komið á endurbótum
meðal þess, þannig, að „það gat farið að lifa eins og menn, án
Þess að verða fyrir misþyrmingum daglega“, eins og hr. Shep-
herd komst að orði.
í öðru lagi tók hún öflugan þátt í „Endurvakningar-hreyf-
mgunni“, en tilgangur hennar var „að lyfta hverjum einstakl-
lng til nýs skilnings á skyldum hans gagnvart sveit hans og
fjölskyldu og þjóðinni í heild.“
Endurvakniiig þessi kom fram á ýmsa lund, svo sem í því
‘>ð utrýma rottum og flugum, forðast lauslæti, fórna sér fyrir
1 J°ðfélagið og sveitina sína og temja sér þagmælsku. Sjálf er
Eú Chiang mjög fjandsamleg ýmsum Vesturlanda-siðvenjum,
Sem rutt hafa sér til rúms í Kína, þó að hún hafi áhuga á
'estramni menningu og sé sjálf að nokkru leyti alin upp í
Ameríku.
Eegar vindlingareykingar, að vestrænum sið, tóku að keyra
111 hófi nieðal kínverskra kvenna, skipaði hún lögreglunni að
^fa vindlingana út úr kvenfólkinu á strætum og opinberum
stöðum, ef það sæist þar reykjandi.
Lögreglan fékk einnig skipun um að reisa háa skilveggi á
?lUi tivenna og karla á sumar-baðstöðunum í Kína, og hár-
un, litaðar kinnar, varir og neglur á kvenfólki eru inn-
11 iar venjur, sem ekki eiga upp á háborðið hjá frú Chiang.
,^að E°m meira að segja fyrir í Kanton, að áberandi tízku-
'Jolar voru rifnir af konum og ungum stúlkum og brendir
epinberlega á götunum. Kjóla- og skartklæðasölum var skipað
‘ >»hreinsa til“ í búðargluggum sínum, og alt þetta og fleira
1 Uit framkvæmdi lögreglan eftir skipun frá frú Chiang.
Him opnagi st0fnun eina i Nanking, sem hún nefndi „Hlið
'°narinnar“, og gátu einstæðingsstúlkur leitað þangað að góð-
u*n eiginmönnum, og stofnað með þeim heimili.
þessu, sem hér hefir verið talið, sést, að frú Chiang er
atl'Aæðamikil kona, sem lætur margt til sín taka. Maður henn-
styrkir hana með ráðum og dáð, og einnig báðar systur
lennar, frú Sun-Yat-Sen, ekkja fyrsta forseta lýðveldisins, og