Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 103
EIMHEIÐIN NAPÓLEON AUSTURLANDA 81 mælafunda gegn Japönum bæði í Peiping, Shanghai og Tientsin. Eftir skipun frá Tokyo lagði Nanking-stjórn Chiang-Kai-Sheks niður mörg embætti innan Kuomintany-f 1 okksins, sem var þó stjórnmálaflokkur Chiangs sjálfs og sá eini, sem þá fékk að starfa í Kína. Kínverskir sagnaritarar máðu burt úr kínverslc- Urtl kenslubókum allar frásagnir óvinveittar Japönum - - og alt var þetta — og margt fleira — gert að boði Japana sjálfra. En á meðan þessu fór frarn varði Chiang bæði tíma og fé í það að í'æra Kína úr miðalda-horfinu og setja á það tízkusnið. ^annig lét hann á fimm árum leggja lengri vegi en lagðir höfðu verið undanfarin þrjú þúsund ár. Fólks- og flutningavagnar Þjóta nú um kínversk héruð, þar sem bændurnir eru enn svo auniir, að þeir hafa varla ráð á að kaupa eldsneyti á lampana sína, hvað þá heldur farmiða með vögnunum. Enda eru það nðallega hermenn Chiangs, sem ferðast með þeim. Flutninga- Vagnarnir eru notaðir til að flytja fæðu og aðrar nauðsynjar Þnngað sem þörf er á, svo sem þegar flóð eða hungursneyð §eisar í héruðum Kína, eins og átt hefur sér stað öðru hvoru nlduni saman. Áður fyrri hrundu Kínverjar niður svo skifti tuindruðum þúsunda, aðeins af því að stjórnin hafði engin tök a að koma til þeirra fæðu, er hallæri var á ferð. Nú hafa vegir Chiangs bætt úr ástandinu svo, að slíkt hrun á varla að geta Eomið fyrir lengur. tíer Chiangs taldi, eins og áður er sagt, tvær milj. manna 1 npphafi styrjaldarinnar og er vel æfður. Einkum eru svo- nefndar „einkaherdeildir“ Chiangs frægar fyrir dugnað. 1 þeim ei'u 250.000 manns, og hafa þær verið' þjálfaðar af þýzkum liðsforingjum. Skærur þær, sem Chiang hefur átt í við herlið Eommúnista í Kina, enduðu eins og kunnugt er með þvi, að Chiang var tekinn til fanga við Sianfu af herdeild komm- únista undir stjórn Chang Hsu-liang. Ýmsar sögur hafa gengið 11111 bessa handtöku, en nú er það álit flestra að hún hafi verið nieð vilja gerð, svo að Chiang gæti ráðgast í ró og næði við Úershöfðingja rauða hersins í Kína. Hann mun hafa vitað vel, að hann gæti ekki varið Ivína fyrir Japönum án hjálpar rauða úersins, en það var þá opinbert leyndarmál að Japanir ætluðu • sér að ráðast inn i Ivína í sumar sem leið, eins og þeir líka gerðu. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.